Vill breyta stjórnarskrá til að útiloka stjórnarandstöðuna Kjartan Kjartansson skrifar 28. september 2021 16:00 Alexander Lúkasjenka segist hafa of mikil völd sem forseti og vill breyta stjórnarskrá. Stjórnarandstaðan telur um að brellu sé að ræða tl að festa völd hans í sessi. Vísir/EPA Alexander Lúkasjenka, forseti Hvíta-Rússlands, talar nú fyrir breytingum á stjórnarskrá landsins til að koma í veg fyrir að stjórnarandstaðan geti komist til valda. Hann boðar þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingarnar eigi síðar en í febrúar. Mikil mótmæli brutust út í kjölfar umdeildar forsetakosninga í Hvíta-Rússland í ágúst í fyrra. Stjórnarandstaðan sakaði stjórn Lúkasjenka, sem hefur verið forseti frá 1994, um svik. Öryggissveitir Lúkasjenka börðu mótmælin niður af mikilli hörku og leiðtoga stjórnarandstöðunar hafa margir flúið land. „Eftir síðasta ár skiljum við að það er ekki hægt að leyfa þeim að komast til valda. Því það verða ekki bara við sem verður útrýmt. Þess vegna ætti nýja stjórnarskráin að taka tillit til þessara blæbrigða,“ sagði Lúkasjenka eftir fund með embættismönnum. Reuters-fréttastofan segir að forsetinn hafi ekki skýrt frekar hvaða breytingar hann vill gera á stjórnarskránni. Forseti stjórnlagadómstóls landsins sagði þó að með nýju stjórnarskránni yrði valdi dreift á milli forseta, ríkisstjórnar og þings. Breytingarnar eiga einnig að festa í sessi svokallaðan þjóðfund sem Lúkasjenka setti á fót fyrr á þessu ári þrátt fyrir gagnrýni stjórnarandstöðunnar. Á fundinum áttu fyrst og fremst sæti stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar í sveitar- og héraðsstjórnum og embættismenn hennar. Forsetinn hefur haldið því fram að hann ætli sér að stíga til hliðar eftir að nýja stjórnarskráin verður að veruleika. Hvíta-Rússland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Mikil mótmæli brutust út í kjölfar umdeildar forsetakosninga í Hvíta-Rússland í ágúst í fyrra. Stjórnarandstaðan sakaði stjórn Lúkasjenka, sem hefur verið forseti frá 1994, um svik. Öryggissveitir Lúkasjenka börðu mótmælin niður af mikilli hörku og leiðtoga stjórnarandstöðunar hafa margir flúið land. „Eftir síðasta ár skiljum við að það er ekki hægt að leyfa þeim að komast til valda. Því það verða ekki bara við sem verður útrýmt. Þess vegna ætti nýja stjórnarskráin að taka tillit til þessara blæbrigða,“ sagði Lúkasjenka eftir fund með embættismönnum. Reuters-fréttastofan segir að forsetinn hafi ekki skýrt frekar hvaða breytingar hann vill gera á stjórnarskránni. Forseti stjórnlagadómstóls landsins sagði þó að með nýju stjórnarskránni yrði valdi dreift á milli forseta, ríkisstjórnar og þings. Breytingarnar eiga einnig að festa í sessi svokallaðan þjóðfund sem Lúkasjenka setti á fót fyrr á þessu ári þrátt fyrir gagnrýni stjórnarandstöðunnar. Á fundinum áttu fyrst og fremst sæti stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar í sveitar- og héraðsstjórnum og embættismenn hennar. Forsetinn hefur haldið því fram að hann ætli sér að stíga til hliðar eftir að nýja stjórnarskráin verður að veruleika.
Hvíta-Rússland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira