Fram eftir kvöldi hafa 32 konur verið inni en 31 karl.
Í Norðausturkjördæmi eru fimm konur inni og fimm karlar, í Norðvesturkjördæmi eru þrjár konur inni og fimm karlar, í Reykjavíkurkjördæmi norður eru sex konur inni og fimm karlar, í Reykjavíkurkjördæmi suður eru átta konur inni og þrír karlar, í Suðurkjördæmi eru fimm konur inni og fimm karlar og í Suðvesturkjördæmi eru fimm konur inni og átta karlar.
Meðal næstu manna inn eru þrjár konur og þrír karlar.