Hundur sem bítur og klórar Daði Már Kristófersson skrifar 23. september 2021 12:30 Frá því ég man eftir mér hafa kosningar á Íslandi alltaf snúist um loforð. Ég varð mjög hissa þegar ég bjó í Noregi og varð vitni að kosningum þar. Hvar voru loforðin? Ég held að loforðin hér eigi sér skýringu. Við erum stöðugt að gera nýjar leiðréttingar á velferðarkerfinu. En þær duga skammt. Verðbólgan, sem ótöðugur gjaldmiðill skapar, étur þær upp. Ný aðkallandi vandamál koma upp og í kjölfarið ný loforð. Loforðastjórnmálin verða ofaná. Íslendingar eru eins og maður sem leyfir skapstygga hundinum sínum að sofa upp í hjá sér af því að án hans verður honum kalt. Þó hlýni um stund verðum hann á hverjum morgni að plástra ný bit og klórför eftir blessaðan hundinn. Væri ekki betra að hækka í ofnunum og láta hundinn sofa á gólfinu? Viðreisn þorir að ráðast að rótum vandans. Við ætlum að tryggja stöðugleika þannig að leiðréttingarnar verði varanlegar. Þetta er ástæðan fyrir mikilli áherslu Viðreisnar á stöðugt gengi krónunnar. Með stöðugu gengi hverfur ein meginuppspretta óstöðugleikans. Kostnaðurinn við að reka samfélagið lækkar og stefna í velferðarmálum getur staðið til lengri tíma. Plástrar verða óþarfir. Langtímasýn tekur við. Þitt er valið. Ef þú hefur fengið nóg af biti, klórum og plástrum settu þá X við C og kjóstu Viðreisn. Höfundur er varaformaður Viðreisnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Daði Már Kristófersson Viðreisn Skoðun: Kosningar 2021 Mest lesið Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Fjör á fjármálamarkaði Fastir pennar Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Frá því ég man eftir mér hafa kosningar á Íslandi alltaf snúist um loforð. Ég varð mjög hissa þegar ég bjó í Noregi og varð vitni að kosningum þar. Hvar voru loforðin? Ég held að loforðin hér eigi sér skýringu. Við erum stöðugt að gera nýjar leiðréttingar á velferðarkerfinu. En þær duga skammt. Verðbólgan, sem ótöðugur gjaldmiðill skapar, étur þær upp. Ný aðkallandi vandamál koma upp og í kjölfarið ný loforð. Loforðastjórnmálin verða ofaná. Íslendingar eru eins og maður sem leyfir skapstygga hundinum sínum að sofa upp í hjá sér af því að án hans verður honum kalt. Þó hlýni um stund verðum hann á hverjum morgni að plástra ný bit og klórför eftir blessaðan hundinn. Væri ekki betra að hækka í ofnunum og láta hundinn sofa á gólfinu? Viðreisn þorir að ráðast að rótum vandans. Við ætlum að tryggja stöðugleika þannig að leiðréttingarnar verði varanlegar. Þetta er ástæðan fyrir mikilli áherslu Viðreisnar á stöðugt gengi krónunnar. Með stöðugu gengi hverfur ein meginuppspretta óstöðugleikans. Kostnaðurinn við að reka samfélagið lækkar og stefna í velferðarmálum getur staðið til lengri tíma. Plástrar verða óþarfir. Langtímasýn tekur við. Þitt er valið. Ef þú hefur fengið nóg af biti, klórum og plástrum settu þá X við C og kjóstu Viðreisn. Höfundur er varaformaður Viðreisnar.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar