Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks Þorgils Jónsson skrifar 7. september 2021 12:38 Frá mótmælum við stefnu stjórnvalda í málefnum hælisleitenda á síðasta ári. Ný skoðanakönnun MMR mælir aukinn stuðning við móttöku flóttafólks hér á landi. Vísir/Vilhelm Tæp 40% landsmanna eru þeirrar skoðunar að fleira flóttafólk ætti að fá hæli hér á landi. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun MMR. 35% svöruðu því til að fjöldi flóttafólks væri hæfilegur, en 26% þótti of margt flóttafólk fá hér hæli. Aukinn stuðningur mælist nú við móttöku flóttafólks á Íslandi. Tæpum 40% svarenda í könnun MMR finnst ekki tekið móti nógu mörgum. Þetta er talsvert meiri stuðningur við fjölgun flóttafólks miðað við fyrri kannanir þar sem 33% voru á þessari skoðun í október á síðasta ári. Eins fækkar þeim sem eru andvígir um sex prósentustig, úr 32% niður í 26%. Nokkur munur er á uppefinni afstöðu fólks eftir aldri, kyni og búsetu. Nokkur munur er á svörum þátttakenda eftir aldri, kyni, búsetu og stuðningi við stjórnmálaflokka. Þannig eru yngri svarendur og konur líklegri til að vilja taka á móti fleira flóttafólki en eldri hópurinn og karlar. 42% íbúa á höfuðborgarsvæðinu finnst tekið á móti of fáum, samanborið við 34% á landsbyggðinni. Þá finnst 23% höfuðborgarbúa tekið á móti of mörgum, en 32% á landsbyggðinni. Þegar litið er til stuðnings við stjórnmálaflokka er stuðningsfólk Samfylkingar (69%) og Pírata (65%) líklegast til að telja tekið á móti of fáu flóttafólki. Hins vegar er stuðningsfólk Flokks fólksins (59%) og Miðflokksins (87%) líklegast til að finnast of margt flóttafólk fá hæli á Íslandi. Könnunin var framkvæmd dagana 18. til 24. ágúst 2021 og var heildarfjöldi svarenda 932 einstaklingar, 18 ára og eldri. Skoðanakannanir Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Aukinn stuðningur mælist nú við móttöku flóttafólks á Íslandi. Tæpum 40% svarenda í könnun MMR finnst ekki tekið móti nógu mörgum. Þetta er talsvert meiri stuðningur við fjölgun flóttafólks miðað við fyrri kannanir þar sem 33% voru á þessari skoðun í október á síðasta ári. Eins fækkar þeim sem eru andvígir um sex prósentustig, úr 32% niður í 26%. Nokkur munur er á uppefinni afstöðu fólks eftir aldri, kyni og búsetu. Nokkur munur er á svörum þátttakenda eftir aldri, kyni, búsetu og stuðningi við stjórnmálaflokka. Þannig eru yngri svarendur og konur líklegri til að vilja taka á móti fleira flóttafólki en eldri hópurinn og karlar. 42% íbúa á höfuðborgarsvæðinu finnst tekið á móti of fáum, samanborið við 34% á landsbyggðinni. Þá finnst 23% höfuðborgarbúa tekið á móti of mörgum, en 32% á landsbyggðinni. Þegar litið er til stuðnings við stjórnmálaflokka er stuðningsfólk Samfylkingar (69%) og Pírata (65%) líklegast til að telja tekið á móti of fáu flóttafólki. Hins vegar er stuðningsfólk Flokks fólksins (59%) og Miðflokksins (87%) líklegast til að finnast of margt flóttafólk fá hæli á Íslandi. Könnunin var framkvæmd dagana 18. til 24. ágúst 2021 og var heildarfjöldi svarenda 932 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Skoðanakannanir Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira