Karl Eskil ráðinn til að stýra heimasíðu og miðlum Samherja Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2021 11:39 Karl Eskil Pálsson hefur að undanförnu starfað sem dagskrárgerðarmaður á sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri. Samherji Karl Eskil Pálsson fjölmiðlamaður hefur verið ráðinn til Samherja og mun hann miðla fréttum á heimasíðu og samfélagsmiðlum félagsins, auk þess sem hann mun sinna innri vef Samherja þar sem upplýsingum og fræðsluefni er komið til starfsfólks. Þetta kemur fram á heimasíðu Samherja. Þá mun Karl Eskil hafa á sinni könnu ýmis önnur verkefni á sviði upplýsingamála. Samherji hefur mikið verið í kastljósi fjölmiðla síðustu misserin vegna Samherjaskjalanna sem birtust á Wikileaks og upplýsingar komu fram um vafasama viðskiptahætti Samherja í Namibíu. Í tilkynningunni segir að Karl Eskil sé reyndur fjölmiðlamaður sem hafi starfað í tvo áratugi á fréttastofu RÚV á Akureyri, verið ritstjóri héraðsfréttablaðsins Vikudags, sjálfstæður blaðamaður og nú síðast dagskrárgerðarmaður á sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri. Sjávarútvegur hafi verið helsta sérgrein hans í fjölmiðlun, einnig umfjöllun um viðskipta- og mannlíf í landinu, sérstaklega á landsbyggðinni. Þekkir vel til starfsemi og innviða Samherja Haft er eftir Karli Eskil að vegna starfa sinna undanfarna áratugi þekki hann nokkuð til starfsemi og innviða Samherja. „Samherji er líklega með stærri nýsköpunarfyrirtækjum landsins. Í því sambandi nægir að nefna glæsilegan skipaflota, fullkomnar landvinnslur, skip sem getur geymt lifandi fisk í sér útbúnum tönkum og fyrirhugað landeldi í Reykjanesbæ. Listinn er reyndar lengri hvað nýsköpun varðar. Hjá Samherja starfar lausnamiðað og dugmikið fólk, sem nær árangri við að þróa þetta framsækna og tæknivædda fyrirtæki, þar sem lögð er áhersla á gott og skapandi starfsumhverfi. Ég er sem sagt fullur tilhlökkunar og þakklátur fyrir að hafa verið munstraður um borð. Mörg stór verkefni eru í farvatninu hjá Samherja, sem félagið vill segja frá og upplýsa með vönduðum og traustum hætti,“ er haft eftir Karl Eskil sem hóf störf í dag. Fjölmiðlar Sjávarútvegur Vistaskipti Samherjaskjölin Akureyri Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Þetta kemur fram á heimasíðu Samherja. Þá mun Karl Eskil hafa á sinni könnu ýmis önnur verkefni á sviði upplýsingamála. Samherji hefur mikið verið í kastljósi fjölmiðla síðustu misserin vegna Samherjaskjalanna sem birtust á Wikileaks og upplýsingar komu fram um vafasama viðskiptahætti Samherja í Namibíu. Í tilkynningunni segir að Karl Eskil sé reyndur fjölmiðlamaður sem hafi starfað í tvo áratugi á fréttastofu RÚV á Akureyri, verið ritstjóri héraðsfréttablaðsins Vikudags, sjálfstæður blaðamaður og nú síðast dagskrárgerðarmaður á sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri. Sjávarútvegur hafi verið helsta sérgrein hans í fjölmiðlun, einnig umfjöllun um viðskipta- og mannlíf í landinu, sérstaklega á landsbyggðinni. Þekkir vel til starfsemi og innviða Samherja Haft er eftir Karli Eskil að vegna starfa sinna undanfarna áratugi þekki hann nokkuð til starfsemi og innviða Samherja. „Samherji er líklega með stærri nýsköpunarfyrirtækjum landsins. Í því sambandi nægir að nefna glæsilegan skipaflota, fullkomnar landvinnslur, skip sem getur geymt lifandi fisk í sér útbúnum tönkum og fyrirhugað landeldi í Reykjanesbæ. Listinn er reyndar lengri hvað nýsköpun varðar. Hjá Samherja starfar lausnamiðað og dugmikið fólk, sem nær árangri við að þróa þetta framsækna og tæknivædda fyrirtæki, þar sem lögð er áhersla á gott og skapandi starfsumhverfi. Ég er sem sagt fullur tilhlökkunar og þakklátur fyrir að hafa verið munstraður um borð. Mörg stór verkefni eru í farvatninu hjá Samherja, sem félagið vill segja frá og upplýsa með vönduðum og traustum hætti,“ er haft eftir Karl Eskil sem hóf störf í dag.
Fjölmiðlar Sjávarútvegur Vistaskipti Samherjaskjölin Akureyri Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira