Reykjavíkurmaraþoninu frestað til 18. september Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. ágúst 2021 15:57 Reykjavíkurmaraþonininu hefur verið frestað um fjórar vikur. Hér slær hlaupari í gegn í hlaupinu 2018. Vísir/Vilhelm Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur tekið þá ákvörðun að fresta Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka um fjórar vikur. Stefnt er á að halda það laugardaginn 18. september. Í tilkynningu frá ÍBR, sem skipuleggur viðburðinn, segir að undirbúningur hafi staðið yfir í marga mánuði. „Vegna óvissu um hvaða næstu skref verða tekin varðandi samkomutakmarkanir þá sjáum við okkur ekki fært að halda viðburðinn þann 21. ágúst og verður því Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka frestað til 18. september 2021. Markmið okkar er að gera sem flestum kleift að taka þátt en um leið gæta að öllum sóttvörnum.“ Mikilvægur þáttur Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka er Hlaupastyrkur, þar sem þátttakendur safna fyrir góðgerðarfélög á Íslandi. „Árið 2019 var sett áheitamet þar sem hlauparar söfnuðu 167.483.404 krónum til 181 góðgerðarfélaga. Í fyrra þegar hlaupinu var aflýst þá safnaðist 72.658.607 krónur til 159 góðgerðarfélaga. Það myndi verða þungt högg fyrir safnanir félaganna ef viðburðinum yrði aflýst annað árið í röð og af þeim sökum verður honum frestað í þeirri von að ástandið batni.“ Mörg góðgerðarfélög stóli á hlaupastyrk og því vilji ÍBR hvetja sem flesta til að hlaupa og safna, eða styrkja aðra hlaupara. „Við viljum ekki aflýsa viðburðinum því við vitum að áheitasöfnun hlaupsins skiptir mjög miklu máli fyrir góðgerðarfélögin sem safna miklum fjármunum í gegnum Hlaupastyrk.is og vonumst við eftir góðri þátttöku í söfnuninni,“ segir Frímann Ari Ferdinandsson, framkvæmdastjóri ÍBR. „Nú styttist í að skólahald og skipulagt íþróttastarf hefjist og því að var tekin ákvörðun um að fresta Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka um mánuð vegna óvissu um næstu skref aðgerða vegna faraldursins.” Fréttin hefur verið uppfærð. Reykjavíkurmaraþon Hlaup Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Fleiri fréttir Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Sjá meira
Í tilkynningu frá ÍBR, sem skipuleggur viðburðinn, segir að undirbúningur hafi staðið yfir í marga mánuði. „Vegna óvissu um hvaða næstu skref verða tekin varðandi samkomutakmarkanir þá sjáum við okkur ekki fært að halda viðburðinn þann 21. ágúst og verður því Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka frestað til 18. september 2021. Markmið okkar er að gera sem flestum kleift að taka þátt en um leið gæta að öllum sóttvörnum.“ Mikilvægur þáttur Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka er Hlaupastyrkur, þar sem þátttakendur safna fyrir góðgerðarfélög á Íslandi. „Árið 2019 var sett áheitamet þar sem hlauparar söfnuðu 167.483.404 krónum til 181 góðgerðarfélaga. Í fyrra þegar hlaupinu var aflýst þá safnaðist 72.658.607 krónur til 159 góðgerðarfélaga. Það myndi verða þungt högg fyrir safnanir félaganna ef viðburðinum yrði aflýst annað árið í röð og af þeim sökum verður honum frestað í þeirri von að ástandið batni.“ Mörg góðgerðarfélög stóli á hlaupastyrk og því vilji ÍBR hvetja sem flesta til að hlaupa og safna, eða styrkja aðra hlaupara. „Við viljum ekki aflýsa viðburðinum því við vitum að áheitasöfnun hlaupsins skiptir mjög miklu máli fyrir góðgerðarfélögin sem safna miklum fjármunum í gegnum Hlaupastyrk.is og vonumst við eftir góðri þátttöku í söfnuninni,“ segir Frímann Ari Ferdinandsson, framkvæmdastjóri ÍBR. „Nú styttist í að skólahald og skipulagt íþróttastarf hefjist og því að var tekin ákvörðun um að fresta Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka um mánuð vegna óvissu um næstu skref aðgerða vegna faraldursins.” Fréttin hefur verið uppfærð.
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Fleiri fréttir Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Sjá meira