Rúnar: Þeir sköpuðu ekki neitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2021 22:22 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ósáttur við jöfnunarmark Breiðabliks. vísir/hulda margrét Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hefði viljað fá þrjú stig gegn Breiðabliki í kvöld en liðin gerðu 1-1 jafntefli á Meistaravöllum. „Þetta er fínt stig. Það færir okkur nær efsta liðinu. Við vildum auðvitað fá þrjú stig. Ég segi ekki að við höfum átt það skilið en ég er mjög ósáttur að fá bara eitt stig miðað við hvernig leikurinn þróaðist,“ sagði Rúnar eftir leik. KR-ingar byrjuðu seinni hálfleikinn af gríðarlega miklum krafti og komust yfir með marki Kjartans Henrys Finnbogasonar. Eftir það tóku Blikar stjórnina án þess þó að ógna mikið. „Við vorum nálægt því að skora í 1-2 skipti eftir að við komust yfir. En svo tóku Blikar yfir og þrýstu okkur til baka án þess þó að skapa nokkuð,“ sagði Rúnar. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði mark Breiðabliks með skoti beint úr aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig. „Ég er ósáttur við markið sem við fengum á okkur. Við fengum hornspyrnu sem var illa tekin, þeir fóru í skyndisókn og fengu aukaspyrnu við vítateiginn. Við eigum ekki að fá á okkur skyndisókn þegar við eigum hornspyrnu,“ sagði Rúnar. Hann var ekki á því að KR-ingar hefðu fallið of aftarlega eftir að þeir komust yfir. „Alls ekki. Það var engin hætta á ferðum og þeir sköpuðu ekki neitt. Þeir mega hafa boltann eins og lengi og þeir vilja en sköpuðu ekki neitt þannig við höfðum engar áhyggjur. Þegar jöfnunarmarkið kom þurftum við að brjóta okkur út úr því og við gerðum það vel og þetta var jafn leikur eftir það,“ sagði Rúnar að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Breiðablik 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í toppslagnum KR og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í stórleik 13. umferðar Pepsi Max-deildar karla á Meistaravöllum í kvöld. 18. júlí 2021 21:38 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
„Þetta er fínt stig. Það færir okkur nær efsta liðinu. Við vildum auðvitað fá þrjú stig. Ég segi ekki að við höfum átt það skilið en ég er mjög ósáttur að fá bara eitt stig miðað við hvernig leikurinn þróaðist,“ sagði Rúnar eftir leik. KR-ingar byrjuðu seinni hálfleikinn af gríðarlega miklum krafti og komust yfir með marki Kjartans Henrys Finnbogasonar. Eftir það tóku Blikar stjórnina án þess þó að ógna mikið. „Við vorum nálægt því að skora í 1-2 skipti eftir að við komust yfir. En svo tóku Blikar yfir og þrýstu okkur til baka án þess þó að skapa nokkuð,“ sagði Rúnar. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði mark Breiðabliks með skoti beint úr aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig. „Ég er ósáttur við markið sem við fengum á okkur. Við fengum hornspyrnu sem var illa tekin, þeir fóru í skyndisókn og fengu aukaspyrnu við vítateiginn. Við eigum ekki að fá á okkur skyndisókn þegar við eigum hornspyrnu,“ sagði Rúnar. Hann var ekki á því að KR-ingar hefðu fallið of aftarlega eftir að þeir komust yfir. „Alls ekki. Það var engin hætta á ferðum og þeir sköpuðu ekki neitt. Þeir mega hafa boltann eins og lengi og þeir vilja en sköpuðu ekki neitt þannig við höfðum engar áhyggjur. Þegar jöfnunarmarkið kom þurftum við að brjóta okkur út úr því og við gerðum það vel og þetta var jafn leikur eftir það,“ sagði Rúnar að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Breiðablik 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í toppslagnum KR og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í stórleik 13. umferðar Pepsi Max-deildar karla á Meistaravöllum í kvöld. 18. júlí 2021 21:38 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
Umfjöllun: KR - Breiðablik 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í toppslagnum KR og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í stórleik 13. umferðar Pepsi Max-deildar karla á Meistaravöllum í kvöld. 18. júlí 2021 21:38