Blæddi úr eyrum og munni og kastað upp eftir árás þriggja Jakob Bjarnar skrifar 15. júlí 2021 10:53 Róstursamt var í Bankastrætinu í kringum 23:30 í gær en þá gengu þrír í skrokk á manni með þeim afleiðingum að blæddi úr eyrum og munni. Þurfti að kalla til sjúkrabíl og var maðurinn fluttur á spítala til aðhlynningar. Líðan hans liggur ekki fyrir að sögn lögreglu. aðsend Nokkur viðbúnaður var undir miðnætti í gær í Bankastræti, fyrir framan skemmtistaðinn Prikið en þá hafði verið gengið í skrokk á ónefndum manni. Samkvæmt frásögn sjónarvottar réðust þrír á einn og létu högg og spörk dynja á manninum með þeim afleiðingum að blæddi úr munni hans og eyrum og svo kastaði fórnarlambið upp. Í kjölfarið komu að lögregla og sjúkraflutningamenn eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Að sögn Jóhanns Karls Þórissonar aðstoðaryfirlögregluþjóns er rannsókn málsins á frumstigi. Verið er að reyna að bera kennsl á þá sem að árásinni stóðu og hafa upp á því. Eins og sjá má komu auk lögreglu tveir sjúkrabílar á vettvang.aðsend „Þetta fer í bunkann og verður afgreitt eftir alvarleika. Það á eftir að koma í ljós, ástandið á manninum,“ segir Jóhann Karl en lögregla bíður nú eftir skýrslu frá lækni. Spurður hvort alvarlegar líkamsárásir í miðborginni séu regla fremur en undantekning, segir Jóhann Karl að þetta sé kannski ekki algengt en komi þó reglulega fyrir og þá séu allskyns undirliggjandi ástæður fyrir því. „Svo sem engin lína í því. En það er ekki svo að hér fari um hópar og berji fólk að tilefnislausu.“ Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Fleiri fréttir Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Sjá meira
Samkvæmt frásögn sjónarvottar réðust þrír á einn og létu högg og spörk dynja á manninum með þeim afleiðingum að blæddi úr munni hans og eyrum og svo kastaði fórnarlambið upp. Í kjölfarið komu að lögregla og sjúkraflutningamenn eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Að sögn Jóhanns Karls Þórissonar aðstoðaryfirlögregluþjóns er rannsókn málsins á frumstigi. Verið er að reyna að bera kennsl á þá sem að árásinni stóðu og hafa upp á því. Eins og sjá má komu auk lögreglu tveir sjúkrabílar á vettvang.aðsend „Þetta fer í bunkann og verður afgreitt eftir alvarleika. Það á eftir að koma í ljós, ástandið á manninum,“ segir Jóhann Karl en lögregla bíður nú eftir skýrslu frá lækni. Spurður hvort alvarlegar líkamsárásir í miðborginni séu regla fremur en undantekning, segir Jóhann Karl að þetta sé kannski ekki algengt en komi þó reglulega fyrir og þá séu allskyns undirliggjandi ástæður fyrir því. „Svo sem engin lína í því. En það er ekki svo að hér fari um hópar og berji fólk að tilefnislausu.“
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Fleiri fréttir Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Sjá meira