Blæddi úr eyrum og munni og kastað upp eftir árás þriggja Jakob Bjarnar skrifar 15. júlí 2021 10:53 Róstursamt var í Bankastrætinu í kringum 23:30 í gær en þá gengu þrír í skrokk á manni með þeim afleiðingum að blæddi úr eyrum og munni. Þurfti að kalla til sjúkrabíl og var maðurinn fluttur á spítala til aðhlynningar. Líðan hans liggur ekki fyrir að sögn lögreglu. aðsend Nokkur viðbúnaður var undir miðnætti í gær í Bankastræti, fyrir framan skemmtistaðinn Prikið en þá hafði verið gengið í skrokk á ónefndum manni. Samkvæmt frásögn sjónarvottar réðust þrír á einn og létu högg og spörk dynja á manninum með þeim afleiðingum að blæddi úr munni hans og eyrum og svo kastaði fórnarlambið upp. Í kjölfarið komu að lögregla og sjúkraflutningamenn eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Að sögn Jóhanns Karls Þórissonar aðstoðaryfirlögregluþjóns er rannsókn málsins á frumstigi. Verið er að reyna að bera kennsl á þá sem að árásinni stóðu og hafa upp á því. Eins og sjá má komu auk lögreglu tveir sjúkrabílar á vettvang.aðsend „Þetta fer í bunkann og verður afgreitt eftir alvarleika. Það á eftir að koma í ljós, ástandið á manninum,“ segir Jóhann Karl en lögregla bíður nú eftir skýrslu frá lækni. Spurður hvort alvarlegar líkamsárásir í miðborginni séu regla fremur en undantekning, segir Jóhann Karl að þetta sé kannski ekki algengt en komi þó reglulega fyrir og þá séu allskyns undirliggjandi ástæður fyrir því. „Svo sem engin lína í því. En það er ekki svo að hér fari um hópar og berji fólk að tilefnislausu.“ Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Samkvæmt frásögn sjónarvottar réðust þrír á einn og létu högg og spörk dynja á manninum með þeim afleiðingum að blæddi úr munni hans og eyrum og svo kastaði fórnarlambið upp. Í kjölfarið komu að lögregla og sjúkraflutningamenn eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Að sögn Jóhanns Karls Þórissonar aðstoðaryfirlögregluþjóns er rannsókn málsins á frumstigi. Verið er að reyna að bera kennsl á þá sem að árásinni stóðu og hafa upp á því. Eins og sjá má komu auk lögreglu tveir sjúkrabílar á vettvang.aðsend „Þetta fer í bunkann og verður afgreitt eftir alvarleika. Það á eftir að koma í ljós, ástandið á manninum,“ segir Jóhann Karl en lögregla bíður nú eftir skýrslu frá lækni. Spurður hvort alvarlegar líkamsárásir í miðborginni séu regla fremur en undantekning, segir Jóhann Karl að þetta sé kannski ekki algengt en komi þó reglulega fyrir og þá séu allskyns undirliggjandi ástæður fyrir því. „Svo sem engin lína í því. En það er ekki svo að hér fari um hópar og berji fólk að tilefnislausu.“
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira