Danskur miðjumaður með átta A-landsleiki til liðs við Stjörnuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 19:16 Sloth í leik með Silkeborg. Lars Ronbog/Getty Images Miðjumaðurinn Casper Bisgaard Sloth hefur samið við Stjörnuna um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Hinn 29 ára gamli Casper Sloth er ólíkur mörgum leikmönnum sem koma hingað til lands en hann á að baka átta A-landsleiki fyrir danska landsliðið sem og 35 yngri landsleiki. Sloth hefur verið mikið meiddur undanfarið en hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik aðeins tvítugur að aldri. Á þeim tíma lék hann stórt hlutverk með AGF í dönsku úrvalsdeildinni, þaðan fór hann til Leeds United á Englandi árið 2014. pic.twitter.com/cEWpFtKrsU— Stjarnan FC (@FCStjarnan) June 13, 2021 Tveimur árum síðar gekk hann í raðir Álaborgar en var kominn til Silkeborg ári síðar. Árið 2019 samdi hann við Motherwell í Skotlandi. Eftir eitt tímabil í Skotlandi samdi hann við Notts County sem spilar í neðri deildum Englands. Í fyrra samdi hann svo við Helsingör í Danmörku en entist stutt líkt og hjá Silkeborg, Motherwell og Helsingör. Sloth er nú mættur til Íslands til að reyna endurvekja ferilinn. Hann fær leikheimild þegar félagaskiptaglugginn hér á landi opnar þann 1. júlí og verður því löglegur með Stjörnumönnum er þeir taka á móti Keflvíkingum í því sem reikna má með að verði botnbaráttuslagur þann 3. júlí. Eftir skelfilega byrjun vann Stjarnan loks leik í gær er Íslandsmeistarar Vals heimsóttu Garðabæinn. Fór það svo að Stjarnan vann 2-1 og er nú með sex stig í 10. sæti að loknum átta umferðum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Casper Sloth er ólíkur mörgum leikmönnum sem koma hingað til lands en hann á að baka átta A-landsleiki fyrir danska landsliðið sem og 35 yngri landsleiki. Sloth hefur verið mikið meiddur undanfarið en hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik aðeins tvítugur að aldri. Á þeim tíma lék hann stórt hlutverk með AGF í dönsku úrvalsdeildinni, þaðan fór hann til Leeds United á Englandi árið 2014. pic.twitter.com/cEWpFtKrsU— Stjarnan FC (@FCStjarnan) June 13, 2021 Tveimur árum síðar gekk hann í raðir Álaborgar en var kominn til Silkeborg ári síðar. Árið 2019 samdi hann við Motherwell í Skotlandi. Eftir eitt tímabil í Skotlandi samdi hann við Notts County sem spilar í neðri deildum Englands. Í fyrra samdi hann svo við Helsingör í Danmörku en entist stutt líkt og hjá Silkeborg, Motherwell og Helsingör. Sloth er nú mættur til Íslands til að reyna endurvekja ferilinn. Hann fær leikheimild þegar félagaskiptaglugginn hér á landi opnar þann 1. júlí og verður því löglegur með Stjörnumönnum er þeir taka á móti Keflvíkingum í því sem reikna má með að verði botnbaráttuslagur þann 3. júlí. Eftir skelfilega byrjun vann Stjarnan loks leik í gær er Íslandsmeistarar Vals heimsóttu Garðabæinn. Fór það svo að Stjarnan vann 2-1 og er nú með sex stig í 10. sæti að loknum átta umferðum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira