ÍBV stal þremur stigum undir lokin í Keflavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2021 19:30 ÍBV nældi í þrjú stig í Keflavík í kvöld. Vísir/Elín Björg Eyjakonur lögðu Keflvíkinga 2-1 á útivelli í leik liðanna í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom þegar ein mínúta var eftir af venjulegum leiktíma. Bæði lið hafa átt nokkuð erfitt uppdráttar það sem af er tímabili og höfðu fyrir leik kvöldsins aðeins unnið einn leik hvort. Því var mikið undir er flautað var til leiks í Keflavík í kvöld. Það voru gestirnir sem áttu fyrsta höggið en Delaney Baie Pridham kom ÍBV yfir á 17. mínútu eftir fyrirgjöf frá Olgu Secova. Rúmum tuttugu mínútum síðar átti Tiffany Sornpao, markvörður Keflavíkur, langa sendingu fram. Aerial Chavarin náði boltanum og jafnaði metin. Staðan því 1-1 er flautað var til hálfleiks. Það virtist stefna í að það yrðu lokatölur leiksins en á 89. mínútu skoraði Antoinette Jewel Williams óvænt eftir fast leikatriði og tryggði ÍBV þar með stigin þrjú. Lokatölur 2-1 og ÍBV komið með sex stig og fer því upp í 5. sæti deildarinnar, um stundarsakir allavega. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Keflavík ÍF ÍBV Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Bæði lið hafa átt nokkuð erfitt uppdráttar það sem af er tímabili og höfðu fyrir leik kvöldsins aðeins unnið einn leik hvort. Því var mikið undir er flautað var til leiks í Keflavík í kvöld. Það voru gestirnir sem áttu fyrsta höggið en Delaney Baie Pridham kom ÍBV yfir á 17. mínútu eftir fyrirgjöf frá Olgu Secova. Rúmum tuttugu mínútum síðar átti Tiffany Sornpao, markvörður Keflavíkur, langa sendingu fram. Aerial Chavarin náði boltanum og jafnaði metin. Staðan því 1-1 er flautað var til hálfleiks. Það virtist stefna í að það yrðu lokatölur leiksins en á 89. mínútu skoraði Antoinette Jewel Williams óvænt eftir fast leikatriði og tryggði ÍBV þar með stigin þrjú. Lokatölur 2-1 og ÍBV komið með sex stig og fer því upp í 5. sæti deildarinnar, um stundarsakir allavega. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Keflavík ÍF ÍBV Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira