Lagt til að tannréttingar barna verði gjaldfrjálsar Sunna Sæmundsdóttir skrifar 27. maí 2021 14:28 vísir/Vilhelm Lagt er til að tannréttingar barna verði gjaldfrjálsar og að heilbrigðisráðherra verði gert að leggja fram frumvarp þess efnis í þingsályktunartillögu sem Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar hefur lagt fram. Tillöguna styðja einnig aðrir þingmenn Samfylkingarinnar. Í greinargerð tillögunnar er vísað til þess að tannlækningar barna hafi verið gerðar gjaldfrjálsar árið 2018 og telja þingmennirnir að hið sama eigi að gilda um tannréttingar. Þá segir að núverandi styrkjakerfi dugi skammt þar sem styrkirnir mæti ekki kostnaði foreldra. Það sé óboðlegt að börnum sé mismunað eftir efnahag foreldra. Kostnaður við tannrétingar geti hæglega farið yfir eina milljón króna og meðferðin tekið nokkur ár. Efnaminni foreldrar veigri sér þannig við að ráðast í tannréttingar barna sinna. Í greinargerð segir að Sjúkratryggingar veiti í dag 100-150.000 króna styrk vegna tannréttingarmeðferðar með föstum spöngum. Upphæðin hafi ekki breyst í tuttugu ár og ekki haldið í við verðlagsþróun.vísir/Vilhelm „Þessi staða er ólíðandi og því er mikilvægt að Alþingi gefi út viljayfirlýsingu um að börnum verði ekki lengur mismunað þegar kemur að tannréttingum,“ segir í greinargerð. Verði tillagan samþykkt yrði heilbrigðisráðherra gert að leggja fram frumvarp um gjaldfrjálsar tannréttingar eigi síðar en í desember á þessu ári. Tillagan er þó lögð fram undir blálok þingvetursins þar sem einugis átta þingfundir eru eftir á starfsáætlun Alþingis. Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Sjá meira
Í greinargerð tillögunnar er vísað til þess að tannlækningar barna hafi verið gerðar gjaldfrjálsar árið 2018 og telja þingmennirnir að hið sama eigi að gilda um tannréttingar. Þá segir að núverandi styrkjakerfi dugi skammt þar sem styrkirnir mæti ekki kostnaði foreldra. Það sé óboðlegt að börnum sé mismunað eftir efnahag foreldra. Kostnaður við tannrétingar geti hæglega farið yfir eina milljón króna og meðferðin tekið nokkur ár. Efnaminni foreldrar veigri sér þannig við að ráðast í tannréttingar barna sinna. Í greinargerð segir að Sjúkratryggingar veiti í dag 100-150.000 króna styrk vegna tannréttingarmeðferðar með föstum spöngum. Upphæðin hafi ekki breyst í tuttugu ár og ekki haldið í við verðlagsþróun.vísir/Vilhelm „Þessi staða er ólíðandi og því er mikilvægt að Alþingi gefi út viljayfirlýsingu um að börnum verði ekki lengur mismunað þegar kemur að tannréttingum,“ segir í greinargerð. Verði tillagan samþykkt yrði heilbrigðisráðherra gert að leggja fram frumvarp um gjaldfrjálsar tannréttingar eigi síðar en í desember á þessu ári. Tillagan er þó lögð fram undir blálok þingvetursins þar sem einugis átta þingfundir eru eftir á starfsáætlun Alþingis.
Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Sjá meira