Írska heilbrigðisþjónustan á hnjánum vegna tölvuvíruss Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. maí 2021 11:58 Rotunda-fæðingarsjúkrahúsið er meðal þeirra heilbrigðisstofnana sem hafa þurft að skerða þjónustu sína. Stjórnendur opinberu heilbrigðisþjónustunnar á Írlandi hafa lokað öllum tölvukerfum og afbókað fjölda læknisheimsókna í kjölfar netárásar. Paul Reid, framkvæmdastjóri HSE, segir um að ræða tilraun til að ná í gögn sem voru geymd á netþjónum, líklega til að óska lausnargjalds. Engin krafa um lausnargjald hefði borist enn sem komið er og nú væri unnið að því að „einangra“ vandann. Reid sagði að unnið væri að því með lögreglu og netöryggissérfræðingum en um væri að ræða „alþjóðlega glæpaaðgerð“. Hann bað sjúklinga og almenning afsökunar á þeim afleiðingum sem árásin kynni að hafa. Hún mun ekki hafa áhrif á bólusetningar vegna Covid-19 né þjónustu sjúkrabifreiða. Stjórnendur nokkurra spítala frestuðu göngudeildarheimsóknum eða biðluðu til sjúklinga um að mæta ekki í bókaða tíma. Stjórnendur Rotunda-fæðingasjúkrahússins í Dublin lýsti yfir neyðarástandi og frestaði öllum tímum, nema þeirra kvenna sem komnar eru 35 vikur eða lengra á leið. Framkvæmdastjóri Rotunda sagði að vart hefði orðið óvenjulegrar „umferðar“ í tölvukerfunum kl. 2 í nótt og í kjölfarið hefði fundist vírus. Allir sjúklingar væru öruggir og árásin hefði ekki haft áhrif á lífsnauðsynlegan búnað. Starfsemin á krabbameinsdeildinni í Cork er sögð „lömuð“ og þá eru öll tölvukerfi barna- og fjölskylduþjónustunnar Tusla óvirk, að því er Guardian greinir frá. Írland Heilbrigðismál Netglæpir Netöryggi Tölvuárásir Mest lesið Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Varðað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira
Paul Reid, framkvæmdastjóri HSE, segir um að ræða tilraun til að ná í gögn sem voru geymd á netþjónum, líklega til að óska lausnargjalds. Engin krafa um lausnargjald hefði borist enn sem komið er og nú væri unnið að því að „einangra“ vandann. Reid sagði að unnið væri að því með lögreglu og netöryggissérfræðingum en um væri að ræða „alþjóðlega glæpaaðgerð“. Hann bað sjúklinga og almenning afsökunar á þeim afleiðingum sem árásin kynni að hafa. Hún mun ekki hafa áhrif á bólusetningar vegna Covid-19 né þjónustu sjúkrabifreiða. Stjórnendur nokkurra spítala frestuðu göngudeildarheimsóknum eða biðluðu til sjúklinga um að mæta ekki í bókaða tíma. Stjórnendur Rotunda-fæðingasjúkrahússins í Dublin lýsti yfir neyðarástandi og frestaði öllum tímum, nema þeirra kvenna sem komnar eru 35 vikur eða lengra á leið. Framkvæmdastjóri Rotunda sagði að vart hefði orðið óvenjulegrar „umferðar“ í tölvukerfunum kl. 2 í nótt og í kjölfarið hefði fundist vírus. Allir sjúklingar væru öruggir og árásin hefði ekki haft áhrif á lífsnauðsynlegan búnað. Starfsemin á krabbameinsdeildinni í Cork er sögð „lömuð“ og þá eru öll tölvukerfi barna- og fjölskylduþjónustunnar Tusla óvirk, að því er Guardian greinir frá.
Írland Heilbrigðismál Netglæpir Netöryggi Tölvuárásir Mest lesið Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Varðað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira