Írska heilbrigðisþjónustan á hnjánum vegna tölvuvíruss Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. maí 2021 11:58 Rotunda-fæðingarsjúkrahúsið er meðal þeirra heilbrigðisstofnana sem hafa þurft að skerða þjónustu sína. Stjórnendur opinberu heilbrigðisþjónustunnar á Írlandi hafa lokað öllum tölvukerfum og afbókað fjölda læknisheimsókna í kjölfar netárásar. Paul Reid, framkvæmdastjóri HSE, segir um að ræða tilraun til að ná í gögn sem voru geymd á netþjónum, líklega til að óska lausnargjalds. Engin krafa um lausnargjald hefði borist enn sem komið er og nú væri unnið að því að „einangra“ vandann. Reid sagði að unnið væri að því með lögreglu og netöryggissérfræðingum en um væri að ræða „alþjóðlega glæpaaðgerð“. Hann bað sjúklinga og almenning afsökunar á þeim afleiðingum sem árásin kynni að hafa. Hún mun ekki hafa áhrif á bólusetningar vegna Covid-19 né þjónustu sjúkrabifreiða. Stjórnendur nokkurra spítala frestuðu göngudeildarheimsóknum eða biðluðu til sjúklinga um að mæta ekki í bókaða tíma. Stjórnendur Rotunda-fæðingasjúkrahússins í Dublin lýsti yfir neyðarástandi og frestaði öllum tímum, nema þeirra kvenna sem komnar eru 35 vikur eða lengra á leið. Framkvæmdastjóri Rotunda sagði að vart hefði orðið óvenjulegrar „umferðar“ í tölvukerfunum kl. 2 í nótt og í kjölfarið hefði fundist vírus. Allir sjúklingar væru öruggir og árásin hefði ekki haft áhrif á lífsnauðsynlegan búnað. Starfsemin á krabbameinsdeildinni í Cork er sögð „lömuð“ og þá eru öll tölvukerfi barna- og fjölskylduþjónustunnar Tusla óvirk, að því er Guardian greinir frá. Írland Heilbrigðismál Netglæpir Netöryggi Tölvuárásir Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Paul Reid, framkvæmdastjóri HSE, segir um að ræða tilraun til að ná í gögn sem voru geymd á netþjónum, líklega til að óska lausnargjalds. Engin krafa um lausnargjald hefði borist enn sem komið er og nú væri unnið að því að „einangra“ vandann. Reid sagði að unnið væri að því með lögreglu og netöryggissérfræðingum en um væri að ræða „alþjóðlega glæpaaðgerð“. Hann bað sjúklinga og almenning afsökunar á þeim afleiðingum sem árásin kynni að hafa. Hún mun ekki hafa áhrif á bólusetningar vegna Covid-19 né þjónustu sjúkrabifreiða. Stjórnendur nokkurra spítala frestuðu göngudeildarheimsóknum eða biðluðu til sjúklinga um að mæta ekki í bókaða tíma. Stjórnendur Rotunda-fæðingasjúkrahússins í Dublin lýsti yfir neyðarástandi og frestaði öllum tímum, nema þeirra kvenna sem komnar eru 35 vikur eða lengra á leið. Framkvæmdastjóri Rotunda sagði að vart hefði orðið óvenjulegrar „umferðar“ í tölvukerfunum kl. 2 í nótt og í kjölfarið hefði fundist vírus. Allir sjúklingar væru öruggir og árásin hefði ekki haft áhrif á lífsnauðsynlegan búnað. Starfsemin á krabbameinsdeildinni í Cork er sögð „lömuð“ og þá eru öll tölvukerfi barna- og fjölskylduþjónustunnar Tusla óvirk, að því er Guardian greinir frá.
Írland Heilbrigðismál Netglæpir Netöryggi Tölvuárásir Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira