Hjalti: Eins og leikur í úrslitakeppni Gunnar Gunnarsson skrifar 10. maí 2021 22:11 Hjalti Þór er með Keflavík á toppnum. vísir/vilhelm Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, sagði sitt lið hafa þurft að hafa fyrir hlutunum í 62-74 sigri á Hetti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Keflavík vann deildakeppnina með yfirburðum en Höttur féll. „Þetta var eins og að spila leik í úrslitakeppni, það er sagt þar sé leyfð meiri harka svo það er veganesti fyrir okkur inn í hana að hafa fengið alvöru leik gegn liði sem barðist fyrir lífi sínu. Höttur spilaði mjög fast, við höndluðum það illa í fyrri hálfleik en betur í seinni. Mér finnst rosalega sárt að sjá Hött fara niður með þetta gott lið sem verðskuldar að vera í úrvalsdeild. En við komum í alla leiki til að vinna og vorum flottir í seinni hálfleik.“ Keflavík tapaði aðeins tveimur leikjum, var fyrir nokkru búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og endaði með tólf stiga forskot á Þór Þorlákshöfn. Aðspurður svaraði Hjalti að hann hefði þegið þægilegri lokaleik fyrir úrslitakeppnina. „Við vorum meðvitaðir um í hvernig leik við færum. Sem betur fer tórðu menn út leikinn og það er enginn meiddur.“ Keflavík mætir Tindastóli í átta liða úrslitum. „Það verður gaman að fara norður. Þetta verður hörkurimma eins og allar viðureignir í átta liða úrslitum.“ Hann segir yfirburðina í deildinni ekki þýða að Keflavík eigi auðvelda leiki í vændum. „Við vorum klárlega sterkasta liðið í deildinni en úrslitakeppnin er annað mót með annarri umgjörð og fleiru. Það er spurning hvernig menn takast á við það en verður gaman að glíma við þá áskorun.“ Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Höttur - Keflavík 62-74 | Hattarmenn fallnir Eftir tap gegn deildarmeisturum Keflavíkur á heimavelli eru Hattarmenn fallnir úr deild þeirra bestu. 10. maí 2021 20:55 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Sjá meira
„Þetta var eins og að spila leik í úrslitakeppni, það er sagt þar sé leyfð meiri harka svo það er veganesti fyrir okkur inn í hana að hafa fengið alvöru leik gegn liði sem barðist fyrir lífi sínu. Höttur spilaði mjög fast, við höndluðum það illa í fyrri hálfleik en betur í seinni. Mér finnst rosalega sárt að sjá Hött fara niður með þetta gott lið sem verðskuldar að vera í úrvalsdeild. En við komum í alla leiki til að vinna og vorum flottir í seinni hálfleik.“ Keflavík tapaði aðeins tveimur leikjum, var fyrir nokkru búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og endaði með tólf stiga forskot á Þór Þorlákshöfn. Aðspurður svaraði Hjalti að hann hefði þegið þægilegri lokaleik fyrir úrslitakeppnina. „Við vorum meðvitaðir um í hvernig leik við færum. Sem betur fer tórðu menn út leikinn og það er enginn meiddur.“ Keflavík mætir Tindastóli í átta liða úrslitum. „Það verður gaman að fara norður. Þetta verður hörkurimma eins og allar viðureignir í átta liða úrslitum.“ Hann segir yfirburðina í deildinni ekki þýða að Keflavík eigi auðvelda leiki í vændum. „Við vorum klárlega sterkasta liðið í deildinni en úrslitakeppnin er annað mót með annarri umgjörð og fleiru. Það er spurning hvernig menn takast á við það en verður gaman að glíma við þá áskorun.“
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Höttur - Keflavík 62-74 | Hattarmenn fallnir Eftir tap gegn deildarmeisturum Keflavíkur á heimavelli eru Hattarmenn fallnir úr deild þeirra bestu. 10. maí 2021 20:55 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Sjá meira
Leik lokið: Höttur - Keflavík 62-74 | Hattarmenn fallnir Eftir tap gegn deildarmeisturum Keflavíkur á heimavelli eru Hattarmenn fallnir úr deild þeirra bestu. 10. maí 2021 20:55