Orkupakki fjögur frá Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar 1. maí 2021 20:01 Undanfarnar vikur hafa andstæðingar Evrópusambandsins verið að blása upp andstöðu við Orkupakka fjögur sem Ísland þarf að innleiða í lög á næstu mánuðum. Það eru nákvæmlega sömu mótrök notuð gegn orkupakka fjögur og voru notuð gegn orkupakka þrjú sem var innleiddur í íslensk lög fyrir nokkrum árum síðan. Auk þess sem þjóðremba og annar óþrifnaður er notaður sem mótrök gegn Orkupakka fjögur og Evrópusambandinu. Orkupakki fjögur er ekki flókinn. Þetta snýst að mestu leiti um umhverfisvæna orkugjafa. Tengingar smávirkjana inná stærri rafmagnsnet, kostnað og kröfur í kringum slíkar tengingar. Reikna má með að núverandi íslensk lög um sama málefni þurfi að víkja í heild sinni eða verða breytt verulega frá því sem er núna í dag. Þar sem lögin frá Evrópusambandinu ættu að gera smávirkjunum einfaldara að tengjast inná stærri rafmagnsnet og selja umframorku þar inn. Að auki er um venjulegar uppfærslu á eldri lagagreinum varðandi raforku eftir því sem þörf er á. Hjá Evrópusambandinu heitir Orkupakki fjögur, „Hrein orka fyrir alla Evrópubúa“ og helstu markmið eru að ná Evrópusambandinu og EES innan þeirra markmiða sem eru sett í Parísarsamkomulaginu varðandi takmörkun á gróðurhúsaloftegundum. Enda er útblástur á þeim að setja mannkynið allt í stórhættu ásamt öðru lífríki á Jörðinni. Annar hluti Orkupakka fjögur er að styrkja réttindi fólksins sem kaupir raforku, auka gagnsæi rafmagnsreikninga. Auk aukinna réttinda til fólks til þess að framleiða og geyma sína eigin raforku eins og ég nefni að ofan. Hversu mikið af þessu mun nákvæmlega ná til Íslendinga á eftir að koma í ljós enda er raforku markaðurinn á Íslandi einangraður og það mun ekkert breytast af landfræðilegum ástæðum. Höfundur er rithöfundur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Mest lesið Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Undanfarnar vikur hafa andstæðingar Evrópusambandsins verið að blása upp andstöðu við Orkupakka fjögur sem Ísland þarf að innleiða í lög á næstu mánuðum. Það eru nákvæmlega sömu mótrök notuð gegn orkupakka fjögur og voru notuð gegn orkupakka þrjú sem var innleiddur í íslensk lög fyrir nokkrum árum síðan. Auk þess sem þjóðremba og annar óþrifnaður er notaður sem mótrök gegn Orkupakka fjögur og Evrópusambandinu. Orkupakki fjögur er ekki flókinn. Þetta snýst að mestu leiti um umhverfisvæna orkugjafa. Tengingar smávirkjana inná stærri rafmagnsnet, kostnað og kröfur í kringum slíkar tengingar. Reikna má með að núverandi íslensk lög um sama málefni þurfi að víkja í heild sinni eða verða breytt verulega frá því sem er núna í dag. Þar sem lögin frá Evrópusambandinu ættu að gera smávirkjunum einfaldara að tengjast inná stærri rafmagnsnet og selja umframorku þar inn. Að auki er um venjulegar uppfærslu á eldri lagagreinum varðandi raforku eftir því sem þörf er á. Hjá Evrópusambandinu heitir Orkupakki fjögur, „Hrein orka fyrir alla Evrópubúa“ og helstu markmið eru að ná Evrópusambandinu og EES innan þeirra markmiða sem eru sett í Parísarsamkomulaginu varðandi takmörkun á gróðurhúsaloftegundum. Enda er útblástur á þeim að setja mannkynið allt í stórhættu ásamt öðru lífríki á Jörðinni. Annar hluti Orkupakka fjögur er að styrkja réttindi fólksins sem kaupir raforku, auka gagnsæi rafmagnsreikninga. Auk aukinna réttinda til fólks til þess að framleiða og geyma sína eigin raforku eins og ég nefni að ofan. Hversu mikið af þessu mun nákvæmlega ná til Íslendinga á eftir að koma í ljós enda er raforku markaðurinn á Íslandi einangraður og það mun ekkert breytast af landfræðilegum ástæðum. Höfundur er rithöfundur.
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun