Vill tvo leikmenn til viðbótar en ekki tilbúinn að sækja hvern sem er Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. apríl 2021 08:01 Rúnar segir KR-inga vera leita að erlendum leikmönnum. Stöð 2 Sport Rúnar Kristinsson, þjálfari KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, væri til í að fá tvo leikmenn til viðbótar í lið sitt en vill vanda valið. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 um helgina. Í viðtalinu kom fram að Rúnar væri til í að styrkja KR-liðið með tveimur leikmönnum, þá helst varnar- eða miðjumönnum. Fram á við telur hann lið sitt vera nægilega vel mannað. Rúnar er þó ekki tilbúinn að taka sénsinn á hverjum sem er og segir að leikmennirnir verði að styrkja annars öflugan leikmannahóp KR. Hann játti því að KR-ingar væru aðallega að leita út fyrir landsteinana. „Ég vil vera viss í minni sök, það er ekki saman að sækja útlending sem sleppur svo ekki í lið og það kostar okkur peninga. Við eigum ekki að taka pláss af íslenskum strákum fyrir leikmenn sem eru að berjast um það að komast í liðið. Erlendir leikmenn eiga að vera með bestu leikmönnum liðsins,“ sagði Rúnar í viðtalinu. Rúnar sagði einnig að ekki hefði komið til greina að bjóða Almarri Ormarssyni samning þó hann hafi æft með félaginu í tvo mánuði. Almarr Ormarsson í baráttunni við tvo leikmenn Cork City á sínum tíma.vísir/luke duffy „Almarr var að standa sig gríðarlega vel en ég hafði ekki pláss fyrir hann. Ég vil ekki vera fá Almarr til mín og láta hann sitja á bekknum í 15 leiki og koma inn í sjö leikjum, eða þá byrja honum í þremur og koma honum inn í átta. Hann á að vera að spila finnst mér og þá vil ég frekar eiga þetta pláss fyrir yngri stráka,“ sagði Rúnar aðspurður út í þennan fyrrum leikmann KR sem samdi við Val fyrir tímabilið. Þáttinn má hlusta á í heild sinni hér að neðan. Viðtalið við Rúnar byrjar eftir tæplega hálftíma. Fótbolti Pepsi Max-deild karla KR Íslenski boltinn Fótbolti.net Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira
Í viðtalinu kom fram að Rúnar væri til í að styrkja KR-liðið með tveimur leikmönnum, þá helst varnar- eða miðjumönnum. Fram á við telur hann lið sitt vera nægilega vel mannað. Rúnar er þó ekki tilbúinn að taka sénsinn á hverjum sem er og segir að leikmennirnir verði að styrkja annars öflugan leikmannahóp KR. Hann játti því að KR-ingar væru aðallega að leita út fyrir landsteinana. „Ég vil vera viss í minni sök, það er ekki saman að sækja útlending sem sleppur svo ekki í lið og það kostar okkur peninga. Við eigum ekki að taka pláss af íslenskum strákum fyrir leikmenn sem eru að berjast um það að komast í liðið. Erlendir leikmenn eiga að vera með bestu leikmönnum liðsins,“ sagði Rúnar í viðtalinu. Rúnar sagði einnig að ekki hefði komið til greina að bjóða Almarri Ormarssyni samning þó hann hafi æft með félaginu í tvo mánuði. Almarr Ormarsson í baráttunni við tvo leikmenn Cork City á sínum tíma.vísir/luke duffy „Almarr var að standa sig gríðarlega vel en ég hafði ekki pláss fyrir hann. Ég vil ekki vera fá Almarr til mín og láta hann sitja á bekknum í 15 leiki og koma inn í sjö leikjum, eða þá byrja honum í þremur og koma honum inn í átta. Hann á að vera að spila finnst mér og þá vil ég frekar eiga þetta pláss fyrir yngri stráka,“ sagði Rúnar aðspurður út í þennan fyrrum leikmann KR sem samdi við Val fyrir tímabilið. Þáttinn má hlusta á í heild sinni hér að neðan. Viðtalið við Rúnar byrjar eftir tæplega hálftíma.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla KR Íslenski boltinn Fótbolti.net Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira