Vill tvo leikmenn til viðbótar en ekki tilbúinn að sækja hvern sem er Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. apríl 2021 08:01 Rúnar segir KR-inga vera leita að erlendum leikmönnum. Stöð 2 Sport Rúnar Kristinsson, þjálfari KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, væri til í að fá tvo leikmenn til viðbótar í lið sitt en vill vanda valið. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 um helgina. Í viðtalinu kom fram að Rúnar væri til í að styrkja KR-liðið með tveimur leikmönnum, þá helst varnar- eða miðjumönnum. Fram á við telur hann lið sitt vera nægilega vel mannað. Rúnar er þó ekki tilbúinn að taka sénsinn á hverjum sem er og segir að leikmennirnir verði að styrkja annars öflugan leikmannahóp KR. Hann játti því að KR-ingar væru aðallega að leita út fyrir landsteinana. „Ég vil vera viss í minni sök, það er ekki saman að sækja útlending sem sleppur svo ekki í lið og það kostar okkur peninga. Við eigum ekki að taka pláss af íslenskum strákum fyrir leikmenn sem eru að berjast um það að komast í liðið. Erlendir leikmenn eiga að vera með bestu leikmönnum liðsins,“ sagði Rúnar í viðtalinu. Rúnar sagði einnig að ekki hefði komið til greina að bjóða Almarri Ormarssyni samning þó hann hafi æft með félaginu í tvo mánuði. Almarr Ormarsson í baráttunni við tvo leikmenn Cork City á sínum tíma.vísir/luke duffy „Almarr var að standa sig gríðarlega vel en ég hafði ekki pláss fyrir hann. Ég vil ekki vera fá Almarr til mín og láta hann sitja á bekknum í 15 leiki og koma inn í sjö leikjum, eða þá byrja honum í þremur og koma honum inn í átta. Hann á að vera að spila finnst mér og þá vil ég frekar eiga þetta pláss fyrir yngri stráka,“ sagði Rúnar aðspurður út í þennan fyrrum leikmann KR sem samdi við Val fyrir tímabilið. Þáttinn má hlusta á í heild sinni hér að neðan. Viðtalið við Rúnar byrjar eftir tæplega hálftíma. Fótbolti Pepsi Max-deild karla KR Íslenski boltinn Fótbolti.net Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Í viðtalinu kom fram að Rúnar væri til í að styrkja KR-liðið með tveimur leikmönnum, þá helst varnar- eða miðjumönnum. Fram á við telur hann lið sitt vera nægilega vel mannað. Rúnar er þó ekki tilbúinn að taka sénsinn á hverjum sem er og segir að leikmennirnir verði að styrkja annars öflugan leikmannahóp KR. Hann játti því að KR-ingar væru aðallega að leita út fyrir landsteinana. „Ég vil vera viss í minni sök, það er ekki saman að sækja útlending sem sleppur svo ekki í lið og það kostar okkur peninga. Við eigum ekki að taka pláss af íslenskum strákum fyrir leikmenn sem eru að berjast um það að komast í liðið. Erlendir leikmenn eiga að vera með bestu leikmönnum liðsins,“ sagði Rúnar í viðtalinu. Rúnar sagði einnig að ekki hefði komið til greina að bjóða Almarri Ormarssyni samning þó hann hafi æft með félaginu í tvo mánuði. Almarr Ormarsson í baráttunni við tvo leikmenn Cork City á sínum tíma.vísir/luke duffy „Almarr var að standa sig gríðarlega vel en ég hafði ekki pláss fyrir hann. Ég vil ekki vera fá Almarr til mín og láta hann sitja á bekknum í 15 leiki og koma inn í sjö leikjum, eða þá byrja honum í þremur og koma honum inn í átta. Hann á að vera að spila finnst mér og þá vil ég frekar eiga þetta pláss fyrir yngri stráka,“ sagði Rúnar aðspurður út í þennan fyrrum leikmann KR sem samdi við Val fyrir tímabilið. Þáttinn má hlusta á í heild sinni hér að neðan. Viðtalið við Rúnar byrjar eftir tæplega hálftíma.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla KR Íslenski boltinn Fótbolti.net Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn