Í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að um tómt hús sé að ræða sem standi til að rífa.
Lögregla segir að íbúar í grenndinni gætu mögulega heyrt hvelli eða sprengingar á meðan á æfingunni stendur og er fólk því fyrirfram beðið velvirðingar á því.
Sérsveit ríkislögreglustjóra verður með æfingu innandyra í Rofabæ 7-9 í dag milli kl.10-15. Um er að ræða tómt hús sem...
Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Monday, March 15, 2021