Viðbúnaðarstig vegna flóðbylgjuhættu lækkað Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. mars 2021 07:54 Tugir þúsunda Nýsjálendinga yfirgáfu heimili sín á áttunda tímanum í gærkvöldi að íslenskum tíma eftir að stærðarinnar jarðskjálfti reið yfir sem mældist 8,1 að stærð. Getty/Phil Walter Í morgun var viðbúnaðarstig vegna flóðbylgjuhættu lækkað á Nýja-Sjálandi. Almannavarnir gáfu í gærkvöldi út viðvörun vegna flóðbylgjuhættu sem gæti ógnað landi og höfn. Nú er hætta aðeins talin steðja að sjávarsíðunni og höfninni. Tugir þúsunda Nýsjálendinga yfirgáfu heimili sín á áttunda tímanum í gærkvöldi að íslenskum tíma eftir að stærðarinnar jarðskjálfti reið yfir sem mældist 8,1 að stærð. Íbúar sem búa nærri strandlengju á Norðureyju Nýja-Sjálands fengu smáskilaboð þar sem þeim var sagt að yfirgefa heimili sín eins fljótt og hægt væri. Þeim var ráðlagt að leita inn í land og leita skjóls helst í góðri hæð. Mikil skelfing greip um sig þegar sírenur voru settar af stað og í hátalarakerfi mátti heyra sagt að ekki væri um æfingu að ræða. Lækkað viðbúnaðarstig þýðir að fólkið getur nú snúið aftur heim en í viðvöruninni er þó tekið fram að fólk skuli halda sig alfarið frá sjávarsíðunni þar til hættan er liðin hjá. Á blaðamannafundi í gær sagði Bill Fry, jarðskjálftafræðingur, að stóri jarðskjálftinn hefði riðið yfir nánast fyrirvaralaust. Hann sagði að á hans þrettán ára ferli hefði hann aldrei upplifað aðra eins skjálftalotu. Nýja-Sjáland Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Tugir þúsunda Nýsjálendinga yfirgáfu heimili sín á áttunda tímanum í gærkvöldi að íslenskum tíma eftir að stærðarinnar jarðskjálfti reið yfir sem mældist 8,1 að stærð. Íbúar sem búa nærri strandlengju á Norðureyju Nýja-Sjálands fengu smáskilaboð þar sem þeim var sagt að yfirgefa heimili sín eins fljótt og hægt væri. Þeim var ráðlagt að leita inn í land og leita skjóls helst í góðri hæð. Mikil skelfing greip um sig þegar sírenur voru settar af stað og í hátalarakerfi mátti heyra sagt að ekki væri um æfingu að ræða. Lækkað viðbúnaðarstig þýðir að fólkið getur nú snúið aftur heim en í viðvöruninni er þó tekið fram að fólk skuli halda sig alfarið frá sjávarsíðunni þar til hættan er liðin hjá. Á blaðamannafundi í gær sagði Bill Fry, jarðskjálftafræðingur, að stóri jarðskjálftinn hefði riðið yfir nánast fyrirvaralaust. Hann sagði að á hans þrettán ára ferli hefði hann aldrei upplifað aðra eins skjálftalotu.
Nýja-Sjáland Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira