Viðbúnaðarstig vegna flóðbylgjuhættu lækkað Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. mars 2021 07:54 Tugir þúsunda Nýsjálendinga yfirgáfu heimili sín á áttunda tímanum í gærkvöldi að íslenskum tíma eftir að stærðarinnar jarðskjálfti reið yfir sem mældist 8,1 að stærð. Getty/Phil Walter Í morgun var viðbúnaðarstig vegna flóðbylgjuhættu lækkað á Nýja-Sjálandi. Almannavarnir gáfu í gærkvöldi út viðvörun vegna flóðbylgjuhættu sem gæti ógnað landi og höfn. Nú er hætta aðeins talin steðja að sjávarsíðunni og höfninni. Tugir þúsunda Nýsjálendinga yfirgáfu heimili sín á áttunda tímanum í gærkvöldi að íslenskum tíma eftir að stærðarinnar jarðskjálfti reið yfir sem mældist 8,1 að stærð. Íbúar sem búa nærri strandlengju á Norðureyju Nýja-Sjálands fengu smáskilaboð þar sem þeim var sagt að yfirgefa heimili sín eins fljótt og hægt væri. Þeim var ráðlagt að leita inn í land og leita skjóls helst í góðri hæð. Mikil skelfing greip um sig þegar sírenur voru settar af stað og í hátalarakerfi mátti heyra sagt að ekki væri um æfingu að ræða. Lækkað viðbúnaðarstig þýðir að fólkið getur nú snúið aftur heim en í viðvöruninni er þó tekið fram að fólk skuli halda sig alfarið frá sjávarsíðunni þar til hættan er liðin hjá. Á blaðamannafundi í gær sagði Bill Fry, jarðskjálftafræðingur, að stóri jarðskjálftinn hefði riðið yfir nánast fyrirvaralaust. Hann sagði að á hans þrettán ára ferli hefði hann aldrei upplifað aðra eins skjálftalotu. Nýja-Sjáland Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Sjá meira
Tugir þúsunda Nýsjálendinga yfirgáfu heimili sín á áttunda tímanum í gærkvöldi að íslenskum tíma eftir að stærðarinnar jarðskjálfti reið yfir sem mældist 8,1 að stærð. Íbúar sem búa nærri strandlengju á Norðureyju Nýja-Sjálands fengu smáskilaboð þar sem þeim var sagt að yfirgefa heimili sín eins fljótt og hægt væri. Þeim var ráðlagt að leita inn í land og leita skjóls helst í góðri hæð. Mikil skelfing greip um sig þegar sírenur voru settar af stað og í hátalarakerfi mátti heyra sagt að ekki væri um æfingu að ræða. Lækkað viðbúnaðarstig þýðir að fólkið getur nú snúið aftur heim en í viðvöruninni er þó tekið fram að fólk skuli halda sig alfarið frá sjávarsíðunni þar til hættan er liðin hjá. Á blaðamannafundi í gær sagði Bill Fry, jarðskjálftafræðingur, að stóri jarðskjálftinn hefði riðið yfir nánast fyrirvaralaust. Hann sagði að á hans þrettán ára ferli hefði hann aldrei upplifað aðra eins skjálftalotu.
Nýja-Sjáland Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Sjá meira