Mest traust til Landhelgisgæslunnar en minnst til borgarstjórnar Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 20. febrúar 2021 14:34 Um 86 prósent landsmanna segjast bera mikið traust til Landhelgisgæslunnar. Vísir/Vilhelm Landhelgisgæslan er sú stofnun sem flestir landsmenn bera mest traust til samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup eða 86 prósent. Fæstir segjast aftur á móti bera mest traust til borgarstjórnar Reykjavíkur eða 22 prósent. Í langflestum tilvikum hefur traust landsmanna til ýmissa stofnanna aukist milli ára samkvæmt könnuninni. Hástökkvararnir að þessu sinni eru heilbrigðiskerfið, sem hækkar um 22 prósentustig milli ára, og Seðlabankinn sem fer upp um 17 prósentustig. Þannig segjast 79 prósent landsmanna bera mikið traust til heilbrigðiskerfisins og 62 prósent segjast bera mikið traust til Seðlabankans. Þá hefur traust til Alþingis og ríkissáttasemjara einnig hækkað mikið, eða um ellefu prósentustig og traust til dómskerfisins og Háskóla Íslands hækkar einnig um á bilinu sjö til níu prósentustig. Almennt hefur traust landsmanna til hinna ýmsu stofnanna farið hækkandi milli ára.Gallup Embætti forseta Íslands er sú stofnun sem mælist með næstmest traust fjórða árið í röð en 80 prósent segjast bera mikið traust til embættisins. Um 72 prósent bera mikið traust til lögreglunnar sem er svipað hlutfall og í fyrra. Þá nýtur þjóðkirkjan mikils traust um 32 prósenta landsmanna sem einnig er svipað hlutfall og í fyrra. Þrátt fyrir að verma botnsætið hefur traust til borgarstjórnar Reykjavíkur aukist um fimm prósentustig frá því í fyrra en 22 prósent landsmanna segjast bera mikið traust til borgarstjórnar, sem þó nýtur meira trausts meðal borgarbúa en um 34 prósent Reykvíkinga segjast bera mikið traust til borgarstjórnar. Könnunin var gerð dagana 4. til 15. febrúar með netkönnun þar sem spurt var hversu mikið eða lítið traust berð þú til stofnana og embætta sem birtust í tilviljunarkenndri röð. Alls voru 1.587 í úrtaki og var þátttökuhlutfall 52,9 prósent. Borgarstórn Reykjavíkur nýtur minnst trausts samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup.Vísir/Vilhelm Landhelgisgæslan Borgarstjórn Seðlabankinn Skóla - og menntamál Lögreglan Forseti Íslands Dómstólar Heilbrigðismál Alþingi Íslenskir bankar Þjóðkirkjan Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Hástökkvararnir að þessu sinni eru heilbrigðiskerfið, sem hækkar um 22 prósentustig milli ára, og Seðlabankinn sem fer upp um 17 prósentustig. Þannig segjast 79 prósent landsmanna bera mikið traust til heilbrigðiskerfisins og 62 prósent segjast bera mikið traust til Seðlabankans. Þá hefur traust til Alþingis og ríkissáttasemjara einnig hækkað mikið, eða um ellefu prósentustig og traust til dómskerfisins og Háskóla Íslands hækkar einnig um á bilinu sjö til níu prósentustig. Almennt hefur traust landsmanna til hinna ýmsu stofnanna farið hækkandi milli ára.Gallup Embætti forseta Íslands er sú stofnun sem mælist með næstmest traust fjórða árið í röð en 80 prósent segjast bera mikið traust til embættisins. Um 72 prósent bera mikið traust til lögreglunnar sem er svipað hlutfall og í fyrra. Þá nýtur þjóðkirkjan mikils traust um 32 prósenta landsmanna sem einnig er svipað hlutfall og í fyrra. Þrátt fyrir að verma botnsætið hefur traust til borgarstjórnar Reykjavíkur aukist um fimm prósentustig frá því í fyrra en 22 prósent landsmanna segjast bera mikið traust til borgarstjórnar, sem þó nýtur meira trausts meðal borgarbúa en um 34 prósent Reykvíkinga segjast bera mikið traust til borgarstjórnar. Könnunin var gerð dagana 4. til 15. febrúar með netkönnun þar sem spurt var hversu mikið eða lítið traust berð þú til stofnana og embætta sem birtust í tilviljunarkenndri röð. Alls voru 1.587 í úrtaki og var þátttökuhlutfall 52,9 prósent. Borgarstórn Reykjavíkur nýtur minnst trausts samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup.Vísir/Vilhelm
Landhelgisgæslan Borgarstjórn Seðlabankinn Skóla - og menntamál Lögreglan Forseti Íslands Dómstólar Heilbrigðismál Alþingi Íslenskir bankar Þjóðkirkjan Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira