Dýrustu fasteignir sem seldar hafa verið hér á landi síðustu ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. febrúar 2021 10:00 Páll Pálsson fasteignasali gerði myndband um nokkrar af dýrustu eignum sem selst hafa á Íslandi síðustu ár. Skjáskot Páll Heiðar Pálsson fasteignasali tók saman þetta myndband yfir nokkrar af dýrustu fasteignum sem seldar hafa verið á Íslandi. „Það hefur skapast umræða um fjölda lúxus eigna sem selst hafa á Íslandi fyrir mörg hundruð milljónir og vildi ég athuga hvað væri til í þessum tölum,“ segir Páll Pálsson fasteignasali. Hann ákvað að taka saman lista yfir átta af þeim dýrustu íbúðareignum í fjölbýli eða sérbýli sem seldar hafa verið á Íslandi síðustu ár, miðað við þinglýsta kaupsamninga. „Það sem kom mér á óvart hvað í raun fáar eignir hafa selst yfir 200 milljónir en úr varð þessi listi sem er á þegar öllu er á botni hvolft til gamans gerður,“ segir Páll. „Tvær af dýrustu eignunum eru í sérflokki þegar kemur að íburði en vinsælar staðsetningar miðsvæðis og stærð húsanna setur þessar eignir í ákveðinn sérflokk þar sem efnameiri einstaklingar vilja búa.“ Á lista Páls eru meðal annars 460 milljón króna eign í fjölbýli í miðbænum og 563 milljón króna einbýli á Seltjarnarnesi. Penthouse með útsýni Páll horfði á helstu tölur frá árinu 2017 við gerð listans. „Það er reyndar alltaf sá möguleiki til staðar að vanti einhverjar eignir á listann en á tímabili gastu þinglýst afsali án þess að söluverðið kæmi sérstaklega fram. Það er til dæmis eign að Sólvallagötu sem sögur segja að hafi selst á yfir 300 milljónir og glæsieign í Akrahverfinu hafi selst á 340 til 360 milljónir er allt óstaðfest þar sem það kemur ekki fram í opinberum gögnum.“ Á Íslandi er ein eign sem er í sérstöku uppáhaldi hjá fasteignasalanum. „Það er erfitt að horfa fram hjá Hrólfsskálavörinni sem er sérlega glæsileg eign en myndi segja að hugmyndin um 300 fermetra penthouse íbúð með miklu útsýni er eitthvað sem ég myndi sjálfur kjósa sem fyrsta kost.“ Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem Páll tók saman yfir nokkrar af dýrustu fasteignum sem seldar hafa verið á Íslandi síðustu ár. Klippa: Dýrustu fasteignir á Íslandi Hús og heimili Húsnæðismál Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Segir endurfjármögnun „besta tímakaup sem fólk getur haft yfir ævina“ „Sjálfur hef ég endurfjármagnað þrisvar sinnum á síðustu 18 mánuðum en ég mæli með að fólk skoði sín mál á eins til þriggja ára fresti eða jafnvel oftar,“ segir fasteignasalinn Páll Pálsson. Hann ráðleggur fólki að fylgjast með fréttum um vaxtabreytingar bera saman lánið sem það er með við lánið sem það gæti fengið. 29. nóvember 2020 12:01 Allt sem þú þarft að vita áður en þú kaupir fasteign „Markaðurinn virðist vera nokkuð kaupendavænn þar sem framboðið er ágætt, vextir á fasteignalánum eru sögulega lágir og verð virðist á uppleið,“ segir Páll Pálsson fasteignasali, aðspurður um stöðuna á fasteignamarkaðinum núna. 22. september 2020 15:31 Algengustu mistökin að ganga ekki nógu langt fyrir myndatöku og sölu fasteignarinnar Fasteignamarkaðurinn er nú farinn að hreyfast á ný eftir rólegar vikur. Lífið fékk fasteignasalann Pál Pálsson til að gefa lesendum í söluhugleiðingum nokkur góð ráð. Það er greinilega ýmislegt hægt að gera til að auka líkur á sölu eignar og auka verðmæti hennar. 5. júní 2020 09:00 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Sjá meira
„Það hefur skapast umræða um fjölda lúxus eigna sem selst hafa á Íslandi fyrir mörg hundruð milljónir og vildi ég athuga hvað væri til í þessum tölum,“ segir Páll Pálsson fasteignasali. Hann ákvað að taka saman lista yfir átta af þeim dýrustu íbúðareignum í fjölbýli eða sérbýli sem seldar hafa verið á Íslandi síðustu ár, miðað við þinglýsta kaupsamninga. „Það sem kom mér á óvart hvað í raun fáar eignir hafa selst yfir 200 milljónir en úr varð þessi listi sem er á þegar öllu er á botni hvolft til gamans gerður,“ segir Páll. „Tvær af dýrustu eignunum eru í sérflokki þegar kemur að íburði en vinsælar staðsetningar miðsvæðis og stærð húsanna setur þessar eignir í ákveðinn sérflokk þar sem efnameiri einstaklingar vilja búa.“ Á lista Páls eru meðal annars 460 milljón króna eign í fjölbýli í miðbænum og 563 milljón króna einbýli á Seltjarnarnesi. Penthouse með útsýni Páll horfði á helstu tölur frá árinu 2017 við gerð listans. „Það er reyndar alltaf sá möguleiki til staðar að vanti einhverjar eignir á listann en á tímabili gastu þinglýst afsali án þess að söluverðið kæmi sérstaklega fram. Það er til dæmis eign að Sólvallagötu sem sögur segja að hafi selst á yfir 300 milljónir og glæsieign í Akrahverfinu hafi selst á 340 til 360 milljónir er allt óstaðfest þar sem það kemur ekki fram í opinberum gögnum.“ Á Íslandi er ein eign sem er í sérstöku uppáhaldi hjá fasteignasalanum. „Það er erfitt að horfa fram hjá Hrólfsskálavörinni sem er sérlega glæsileg eign en myndi segja að hugmyndin um 300 fermetra penthouse íbúð með miklu útsýni er eitthvað sem ég myndi sjálfur kjósa sem fyrsta kost.“ Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem Páll tók saman yfir nokkrar af dýrustu fasteignum sem seldar hafa verið á Íslandi síðustu ár. Klippa: Dýrustu fasteignir á Íslandi
Hús og heimili Húsnæðismál Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Segir endurfjármögnun „besta tímakaup sem fólk getur haft yfir ævina“ „Sjálfur hef ég endurfjármagnað þrisvar sinnum á síðustu 18 mánuðum en ég mæli með að fólk skoði sín mál á eins til þriggja ára fresti eða jafnvel oftar,“ segir fasteignasalinn Páll Pálsson. Hann ráðleggur fólki að fylgjast með fréttum um vaxtabreytingar bera saman lánið sem það er með við lánið sem það gæti fengið. 29. nóvember 2020 12:01 Allt sem þú þarft að vita áður en þú kaupir fasteign „Markaðurinn virðist vera nokkuð kaupendavænn þar sem framboðið er ágætt, vextir á fasteignalánum eru sögulega lágir og verð virðist á uppleið,“ segir Páll Pálsson fasteignasali, aðspurður um stöðuna á fasteignamarkaðinum núna. 22. september 2020 15:31 Algengustu mistökin að ganga ekki nógu langt fyrir myndatöku og sölu fasteignarinnar Fasteignamarkaðurinn er nú farinn að hreyfast á ný eftir rólegar vikur. Lífið fékk fasteignasalann Pál Pálsson til að gefa lesendum í söluhugleiðingum nokkur góð ráð. Það er greinilega ýmislegt hægt að gera til að auka líkur á sölu eignar og auka verðmæti hennar. 5. júní 2020 09:00 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Sjá meira
Segir endurfjármögnun „besta tímakaup sem fólk getur haft yfir ævina“ „Sjálfur hef ég endurfjármagnað þrisvar sinnum á síðustu 18 mánuðum en ég mæli með að fólk skoði sín mál á eins til þriggja ára fresti eða jafnvel oftar,“ segir fasteignasalinn Páll Pálsson. Hann ráðleggur fólki að fylgjast með fréttum um vaxtabreytingar bera saman lánið sem það er með við lánið sem það gæti fengið. 29. nóvember 2020 12:01
Allt sem þú þarft að vita áður en þú kaupir fasteign „Markaðurinn virðist vera nokkuð kaupendavænn þar sem framboðið er ágætt, vextir á fasteignalánum eru sögulega lágir og verð virðist á uppleið,“ segir Páll Pálsson fasteignasali, aðspurður um stöðuna á fasteignamarkaðinum núna. 22. september 2020 15:31
Algengustu mistökin að ganga ekki nógu langt fyrir myndatöku og sölu fasteignarinnar Fasteignamarkaðurinn er nú farinn að hreyfast á ný eftir rólegar vikur. Lífið fékk fasteignasalann Pál Pálsson til að gefa lesendum í söluhugleiðingum nokkur góð ráð. Það er greinilega ýmislegt hægt að gera til að auka líkur á sölu eignar og auka verðmæti hennar. 5. júní 2020 09:00