Reyndur þýskur markvörður í markið hjá Selfossi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. febrúar 2021 15:01 Selfyssingar eru að fá markvörð sem lék með Liverpool. Selfoss Selfoss hefur fengið þýskan markvörð til liðs við sig fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Anke Preuss mun spila með liðinu í sumar en hún hefur meðal annars spilað með Liverpool á ferli sínum. Er hún annar leikmaðurinn sem gengur til liðs við Selfoss á jafn mörgum dögum en Eva Núra Abrahamsdóttir samdi við félagið í gær. Hin 29 ára gamla Preuss mun fylla skarð Kaylan Marckese sem lék með Selfyssingum á síðustu leiktíð. Kaylan var einn af betri markvörðum deildarinnar og því ákvað Selfoss að vanda valið. Hún hefur nú samið við HB Köge, topplið dönsku úrvalsdeildarinnar. Preuss er eins og áður sagði einkar reyndur markvörður en ásamt því að hafa spilað með Liverpool hefur hún leikið með Sunderland sem og í sænsku úrvalsdeildinni. Þá lék hún með Frankfurt, Hoffenheim og Duisburg í Þýskalandi. „Við erum mjög spennt að fá Anke til okkar. Þetta er leikmaður með mikla og góða reynslu og á örugglega eftir að reynast okkur vel. Við höfum skoðað markvarðarmálin vel og ég er sannfærður um að það að við erum að fá virkilega góðan leikmann til liðs við okkur,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari liðsins, er tilkynnt var um komu Preuss. Anke Preuss í Selfoss Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við þýska markvörðinn Anke Preuss og mun hún leika með...Posted by Selfoss Fótbolti on Sunday, February 7, 2021 Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. City | Óvænt úrslit á Vitality? Enski boltinn Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistararnir mætast Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Sjá meira
Er hún annar leikmaðurinn sem gengur til liðs við Selfoss á jafn mörgum dögum en Eva Núra Abrahamsdóttir samdi við félagið í gær. Hin 29 ára gamla Preuss mun fylla skarð Kaylan Marckese sem lék með Selfyssingum á síðustu leiktíð. Kaylan var einn af betri markvörðum deildarinnar og því ákvað Selfoss að vanda valið. Hún hefur nú samið við HB Köge, topplið dönsku úrvalsdeildarinnar. Preuss er eins og áður sagði einkar reyndur markvörður en ásamt því að hafa spilað með Liverpool hefur hún leikið með Sunderland sem og í sænsku úrvalsdeildinni. Þá lék hún með Frankfurt, Hoffenheim og Duisburg í Þýskalandi. „Við erum mjög spennt að fá Anke til okkar. Þetta er leikmaður með mikla og góða reynslu og á örugglega eftir að reynast okkur vel. Við höfum skoðað markvarðarmálin vel og ég er sannfærður um að það að við erum að fá virkilega góðan leikmann til liðs við okkur,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari liðsins, er tilkynnt var um komu Preuss. Anke Preuss í Selfoss Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við þýska markvörðinn Anke Preuss og mun hún leika með...Posted by Selfoss Fótbolti on Sunday, February 7, 2021
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. City | Óvænt úrslit á Vitality? Enski boltinn Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistararnir mætast Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Sjá meira