Oftar greint frá hósta, hálssærindum og þreytu í tengslum við B117 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. janúar 2021 10:46 Fólk bíður bólusetningar í dómkirkjunni í Salisbury. Afbrigðið B117, sem er mun meira smitandi en gamla afbrigðið, er nú orðið ráðandi í Englandi. epa/Neil Hall Hósti, hálssærindi og þreyta virðast tíðari meðal þeirra sem smitast af breska afbrigðinu af Covid-19, ef marka má könnun bresku þjóðskrárinnar. Vísindamenn eru þó ekki á einu máli um hvort niðurstöðurnar fást staðist. Könnun Office for National Statistics (ONS) leiddi í ljós að þeir sem höfðu smitast af nýja afbrigðinu, sem hefur verið kallað B117, sögðust hafa fundið til fleiri einkenna en þeir sem smituðust af gamla afbrigðinu. Þegar svörin voru borin saman sögðust 35 prósent þeirra sem smitast höfðu af B117 hafa fengið hósta, samanborið við 27 prósent þeirra sem höfðu smitast af gamla afbrigðinu. Þá sögðust fleiri hafa þjáðst af hálssærindum, þreytu og vöðvaverkjum. Færri höfðu hins vegar upplifað breytingar á lyktar- og bragðskyni. Sérfræðingar ósammála um gildi niðurstaðanna Ráðgjafanefnd bresku ríkisstjórnarinnar sagði í síðustu viku að nýja afbrigði leiddi eftir til vill til 30 til 40 prósent fleiri dauðsfalla en sumir sérfræðingar segja of snemmt að segja til um hvort það sé raunverulega hættulegra en gamla afbrigðið. Ef rétt reynist kann þetta að tengjast stökkbreytingu sem kölluð er N501Y, sem auðveldar vírusnum að smita frumur og gerir það að verkum að B117 er 50 til 70 prósent meira smitandi. Guardian hefur eftir Lawrence Young, prófessor við University of Warwick, að það sé mögulegt að þar sem B117 sé meira smitandi sé veirumagnið í líkamanum meira, sem aftur gæti haft áhrif á það hvaða einkenni koma fram. Ian Jones, prófessor við Reading University, dregur hins vegar í efa að niðurstöðurnar séu marktækar. „Vírusinn smitar sömu frumur með sömu afleiðingum,“ segir hann. Vísindalega séð fái hann niðurstöður könnunarinnar ekki til að ganga upp. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Sjá meira
Könnun Office for National Statistics (ONS) leiddi í ljós að þeir sem höfðu smitast af nýja afbrigðinu, sem hefur verið kallað B117, sögðust hafa fundið til fleiri einkenna en þeir sem smituðust af gamla afbrigðinu. Þegar svörin voru borin saman sögðust 35 prósent þeirra sem smitast höfðu af B117 hafa fengið hósta, samanborið við 27 prósent þeirra sem höfðu smitast af gamla afbrigðinu. Þá sögðust fleiri hafa þjáðst af hálssærindum, þreytu og vöðvaverkjum. Færri höfðu hins vegar upplifað breytingar á lyktar- og bragðskyni. Sérfræðingar ósammála um gildi niðurstaðanna Ráðgjafanefnd bresku ríkisstjórnarinnar sagði í síðustu viku að nýja afbrigði leiddi eftir til vill til 30 til 40 prósent fleiri dauðsfalla en sumir sérfræðingar segja of snemmt að segja til um hvort það sé raunverulega hættulegra en gamla afbrigðið. Ef rétt reynist kann þetta að tengjast stökkbreytingu sem kölluð er N501Y, sem auðveldar vírusnum að smita frumur og gerir það að verkum að B117 er 50 til 70 prósent meira smitandi. Guardian hefur eftir Lawrence Young, prófessor við University of Warwick, að það sé mögulegt að þar sem B117 sé meira smitandi sé veirumagnið í líkamanum meira, sem aftur gæti haft áhrif á það hvaða einkenni koma fram. Ian Jones, prófessor við Reading University, dregur hins vegar í efa að niðurstöðurnar séu marktækar. „Vírusinn smitar sömu frumur með sömu afleiðingum,“ segir hann. Vísindalega séð fái hann niðurstöður könnunarinnar ekki til að ganga upp.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Sjá meira