Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2024 09:51 Tvær bandarískar F-15 orrustuþotur á flugi. Myndin tengist fréttinni ekki beint. EPA/NEIL HALL Bandarískir flugmenn framkvæmdu í gær loftárásir á níu skotmörk tengd vígahópum á vegum íranska byltingarvarðarins í Sýrlandi. Yfirmenn herafla Bandaríkjanna á svæðinu segja árásirnar hafa verið gerðar vegna ítrekaðra árása á bandaríska hermenn í austurhluta Sýrlands. Enginn bandarískur hermaður er sagður hafa særst í árásunum en takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um þær. Eins og fram kemur í frétt AP fréttaveitunnar eru um níu hundruð bandarískir hermenn í Sýrlandi. Þeir eru þar að aðstoða heimamenn í austurhluta Sýrlands, og þá aðallega sýrlenska Kúrda og bandamenn þeirra í SDF, við að berjast gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. Bandaríkjamenn gerðu í febrúar umfangsmiklar árásir á vígahópa í Sýrlandi, sem tengjast Íran, eftir að þrír bandarískir hermenn féllu í drónaárás í Jórdaníu. Sjá einnig: Skutu drónann ekki niður vegna misskilnings Bandaríkjamenn hafa ekki veitt upplýsingar um hvar þeir gerðu loftárásir. pic.twitter.com/Hnw4dW6LEe— U.S. Central Command (@CENTCOM) November 11, 2024 Frá því Ísraelar hófu árásir á Gasaströndina í október í fyrra hafa vígahópar tengdir Íran gert ítrekaðar árásir á bandaríska hermenn í Sýrlandi og í Írak. Bandaríkin Íran Sýrland Hernaður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Enginn bandarískur hermaður er sagður hafa særst í árásunum en takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um þær. Eins og fram kemur í frétt AP fréttaveitunnar eru um níu hundruð bandarískir hermenn í Sýrlandi. Þeir eru þar að aðstoða heimamenn í austurhluta Sýrlands, og þá aðallega sýrlenska Kúrda og bandamenn þeirra í SDF, við að berjast gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. Bandaríkjamenn gerðu í febrúar umfangsmiklar árásir á vígahópa í Sýrlandi, sem tengjast Íran, eftir að þrír bandarískir hermenn féllu í drónaárás í Jórdaníu. Sjá einnig: Skutu drónann ekki niður vegna misskilnings Bandaríkjamenn hafa ekki veitt upplýsingar um hvar þeir gerðu loftárásir. pic.twitter.com/Hnw4dW6LEe— U.S. Central Command (@CENTCOM) November 11, 2024 Frá því Ísraelar hófu árásir á Gasaströndina í október í fyrra hafa vígahópar tengdir Íran gert ítrekaðar árásir á bandaríska hermenn í Sýrlandi og í Írak.
Bandaríkin Íran Sýrland Hernaður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira