Election-stjarnan Jessica Campbell er látin Atli Ísleifsson skrifar 14. janúar 2021 07:28 Jessica Campbell fór með hlutverk Tammy Metzler sem bauð sig fram gegn persónu Reese Witherspoon í kosningum til forseta nemendaráðs í bandarískum gagnfræðiskóla. Bandaríska leikkonan Jessica Campbell, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í gamanmyndinni Election frá árinu 1999, er látin, 38 ára að aldri. Hún er sögð hafa hnigið niður á heimili sínu og hafi ekki tekist að bjarga lífi hennar. Ekki liggur fyrir hvað dró Campbell til dauða. Myndin Election skartaði þeim Reese Witherspoon, Matthew Broderick og Chris Klein í aðalhlutverki og var í leikstjórn Alexander Payne. Jessica Campbell fór í myndinni með hlutverk Tammy Metzler, yngri systur Paul Metzler, sem ákveður að bjóða sig fram gegn Tracy Flick, persónu Witherspoon, í kosningum til forseta nemendaráðs í bandarískum gagnfræðiskóla. Jessica Campbell fór á leiklistarferli sínum einnig með hlutverk í þáttunum Freaks and Geeks. Witherspoon minnist Campbell á samfélagsmiðlum í gær og segist miður sín eftir að hafa fengið fréttirnar um andlát Campbell. Það hafi verið mikil ánægja að fá að leika á móti Campbell við gerð myndarinnar. So heart broken to hear this. Working with Jessica on Election was such a pleasure. I m sending all my love to Jessica s family and loved ones. https://t.co/xEt6bOwWqE— Reese Witherspoon (@ReeseW) January 13, 2021 Campbell lætur eftir sig soninn Oliver, tíu ára. Jessica Campbell varð 38 ára.JessicaCampbellmemorial Bandaríkin Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Sjá meira
Myndin Election skartaði þeim Reese Witherspoon, Matthew Broderick og Chris Klein í aðalhlutverki og var í leikstjórn Alexander Payne. Jessica Campbell fór í myndinni með hlutverk Tammy Metzler, yngri systur Paul Metzler, sem ákveður að bjóða sig fram gegn Tracy Flick, persónu Witherspoon, í kosningum til forseta nemendaráðs í bandarískum gagnfræðiskóla. Jessica Campbell fór á leiklistarferli sínum einnig með hlutverk í þáttunum Freaks and Geeks. Witherspoon minnist Campbell á samfélagsmiðlum í gær og segist miður sín eftir að hafa fengið fréttirnar um andlát Campbell. Það hafi verið mikil ánægja að fá að leika á móti Campbell við gerð myndarinnar. So heart broken to hear this. Working with Jessica on Election was such a pleasure. I m sending all my love to Jessica s family and loved ones. https://t.co/xEt6bOwWqE— Reese Witherspoon (@ReeseW) January 13, 2021 Campbell lætur eftir sig soninn Oliver, tíu ára. Jessica Campbell varð 38 ára.JessicaCampbellmemorial
Bandaríkin Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Sjá meira