Ronaldo kom móður sinni á óvart á mæðradaginn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. maí 2020 19:15 Ronaldo er og hefur alltaf verið mikill mömmustrákur, ekki að það sé neitt að því. Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Það verður seint sagt að það væsi um Cristiano Ronaldo enda einn af ríkustu íþróttamönnum síðari ára ef ekki allra tíma. Hann er þó mikill fjölskyldumaður og kom móður sinni, Dolores Aveiro, svo sannarlega á óvart í dag. Þriðji maí er mæðradagur þeirra Portúgala. Dolores virðist hafa fengið fjöldan allan af gjöfum frá syni sínum en hún ákvað að sýna stærstu, og eflaust þá dýrustu, á Instagram-síðu sinni. Um er að ræða Mercedes-Benz GLC Coupé bifreið sem Ronaldo lét setja líka þessa fínu slaufu utan um. Í frétt spænska miðsilsins AS segir að Ronaldo hafi viljað gera vel við móður sína sem fékk hjartaáfall fyrir tveimur mánuðum síðan. View this post on Instagram Obrigada aos meus filhos pelos presentes que hoje recebi. Feliz dia para todas as mães A post shared by Maria Dolores (@doloresaveiroofficial) on May 3, 2020 at 1:29am PDT Ronaldo er sem stendur staddur á Madeira, heimaey sinni í Portúgal, ásamt fjölskyldu sinni en óvíst er hvenær hann heldur aftur til Ítalíu þar sem hann leikur með ítalska stórliðinu Juventus. Eftir að deildinni þar í landi var frestað vegna kórónufaraldursins ákvað Ronaldo að halda á heimaslóðir og hefur verið þar síðan. Fótbolti Ítalski boltinn Portúgal Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Sjá meira
Það verður seint sagt að það væsi um Cristiano Ronaldo enda einn af ríkustu íþróttamönnum síðari ára ef ekki allra tíma. Hann er þó mikill fjölskyldumaður og kom móður sinni, Dolores Aveiro, svo sannarlega á óvart í dag. Þriðji maí er mæðradagur þeirra Portúgala. Dolores virðist hafa fengið fjöldan allan af gjöfum frá syni sínum en hún ákvað að sýna stærstu, og eflaust þá dýrustu, á Instagram-síðu sinni. Um er að ræða Mercedes-Benz GLC Coupé bifreið sem Ronaldo lét setja líka þessa fínu slaufu utan um. Í frétt spænska miðsilsins AS segir að Ronaldo hafi viljað gera vel við móður sína sem fékk hjartaáfall fyrir tveimur mánuðum síðan. View this post on Instagram Obrigada aos meus filhos pelos presentes que hoje recebi. Feliz dia para todas as mães A post shared by Maria Dolores (@doloresaveiroofficial) on May 3, 2020 at 1:29am PDT Ronaldo er sem stendur staddur á Madeira, heimaey sinni í Portúgal, ásamt fjölskyldu sinni en óvíst er hvenær hann heldur aftur til Ítalíu þar sem hann leikur með ítalska stórliðinu Juventus. Eftir að deildinni þar í landi var frestað vegna kórónufaraldursins ákvað Ronaldo að halda á heimaslóðir og hefur verið þar síðan.
Fótbolti Ítalski boltinn Portúgal Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Sjá meira