6,6 milljónir sækja um atvinnuleysisbætur á einni viku Samúel Karl Ólason skrifar 2. apríl 2020 13:20 Fólk bíður í röð eftir því að geta sótt um atvinnuleysisbætur í Los Angeles. AP/Marcio Jose Sanchez Umsóknir um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum hafa tvöfaldast á einni viku, úr 3,3 milljónum í þar síðustu viku, sem var met, í það að 6,6 milljónir sóttu um bætur í síðustu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Vinnumálastofnun Bandaríkjanna birti í dag. Þróunin er til marks um mikla aukningu í brottrekstri og rekstrarvanda fyrirtækja, þrátt fyrir að líklega sé einhver hluti umsóknanna frá fyrri vikunni og ekki hafi tekist að ganga frá þeim. Samkvæmt AP fréttaveitunni segja hagfræðingar að atvinnuleysi gæti náð allt að fimmtán prósentum í þessum mánuði. Það mesta sem það hefur verið í Bandaríkjunum var 10,8 prósent árið 1982. Þá sóttu 695 þúsund manns um atvinnuleysisbætur á einni viku. Þing Bandaríkjanna gerði bætur á atvinnuleysisbótakerfi ríkisins í síðustu viku og jók bæturnar auk þess sem skilyrðum var breytt svo fleiri hefðu rétt á þeim. Í frétt New York Times segir að fyrir mánuði síðan hafi flestir greinendur staðið í þeirri trú að Bandaríkin gætu sloppið við samdrátt. Nú er óttast að landsframleiðsla muni dragast verulega saman. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fjórfalt fleiri sóttu um atvinnuleysisbætur en nokkru sinni fyrr Fleiri en þrjár milljónir Bandaríkjamanna sóttu um atvinnuleysisbætur í síðustu viku og er það fjórfalt fleiri en nokkru sinni hafa gert það. Hagfræðingar vara við því að atvinnuleysi vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins gæti náð allt að 13% í maí. 26. mars 2020 12:59 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Sjá meira
Umsóknir um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum hafa tvöfaldast á einni viku, úr 3,3 milljónum í þar síðustu viku, sem var met, í það að 6,6 milljónir sóttu um bætur í síðustu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Vinnumálastofnun Bandaríkjanna birti í dag. Þróunin er til marks um mikla aukningu í brottrekstri og rekstrarvanda fyrirtækja, þrátt fyrir að líklega sé einhver hluti umsóknanna frá fyrri vikunni og ekki hafi tekist að ganga frá þeim. Samkvæmt AP fréttaveitunni segja hagfræðingar að atvinnuleysi gæti náð allt að fimmtán prósentum í þessum mánuði. Það mesta sem það hefur verið í Bandaríkjunum var 10,8 prósent árið 1982. Þá sóttu 695 þúsund manns um atvinnuleysisbætur á einni viku. Þing Bandaríkjanna gerði bætur á atvinnuleysisbótakerfi ríkisins í síðustu viku og jók bæturnar auk þess sem skilyrðum var breytt svo fleiri hefðu rétt á þeim. Í frétt New York Times segir að fyrir mánuði síðan hafi flestir greinendur staðið í þeirri trú að Bandaríkin gætu sloppið við samdrátt. Nú er óttast að landsframleiðsla muni dragast verulega saman.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fjórfalt fleiri sóttu um atvinnuleysisbætur en nokkru sinni fyrr Fleiri en þrjár milljónir Bandaríkjamanna sóttu um atvinnuleysisbætur í síðustu viku og er það fjórfalt fleiri en nokkru sinni hafa gert það. Hagfræðingar vara við því að atvinnuleysi vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins gæti náð allt að 13% í maí. 26. mars 2020 12:59 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Sjá meira
Fjórfalt fleiri sóttu um atvinnuleysisbætur en nokkru sinni fyrr Fleiri en þrjár milljónir Bandaríkjamanna sóttu um atvinnuleysisbætur í síðustu viku og er það fjórfalt fleiri en nokkru sinni hafa gert það. Hagfræðingar vara við því að atvinnuleysi vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins gæti náð allt að 13% í maí. 26. mars 2020 12:59
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent