Alfreð í sóttkví | Liðsfélagar Ýmis og Alexanders smitaðir Sindri Sverrisson skrifar 17. mars 2020 23:00 Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari Þýskalands í síðasta mánuði. vísir/getty Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í handbolta í síðasta mánuði. Hann er nú kominn í sóttkví líkt og leikmenn liðsins eftir að einn þeirra smitaðist af kórónuveirunni, samkvæmt Handball World. Jannik Kohlbacher, leikmaður Rhein-Neckar Löwen, greindist með veiruna eftir skoðun í gær. Niðurstaðan lá fyrir síðdegis í dag. Kohlbacher var einn þeirra leikmanna sem Alfreð fékk til æfinga í fjóra daga í Aschersleben í síðustu viku, og því mælti læknir landsliðsins með því að allir sem að liðinu standa færu í sóttkví í tvær vikur. Til stóð að þýska liðið myndi mæta lærisveinum Erlings Richardssonar í hollenska landsliðinu í vináttulandsleik, til undirbúnings fyrir ólympíuumspilið í apríl. Fyrst var áhorfendabann sett á leikinn en síðasta fimmtudag var ljóst að leikurinn færi ekki fram. Kohlbacher er annar leikmaður Löwen sem greinist með kórónuveiruna. Þeir Alexander Petersson og Ýmir Örn Gíslason eru leikmenn liðsins. Samkvæmt yfirlýsingu frá Löwen hafa þeir liðsfélagar Mensah sem áttu í samskiptum við hann verið settir í sóttkví. Þýski handboltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Alfreð: Mjög sérstakt að byrja fyrir framan tóma stúku Alfreð Gíslason um fyrsta leik sinn sem þjálfari þýska landsliðsins sem líklega verður fyrir framan tóma stúku. 10. mars 2020 17:30 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í handbolta í síðasta mánuði. Hann er nú kominn í sóttkví líkt og leikmenn liðsins eftir að einn þeirra smitaðist af kórónuveirunni, samkvæmt Handball World. Jannik Kohlbacher, leikmaður Rhein-Neckar Löwen, greindist með veiruna eftir skoðun í gær. Niðurstaðan lá fyrir síðdegis í dag. Kohlbacher var einn þeirra leikmanna sem Alfreð fékk til æfinga í fjóra daga í Aschersleben í síðustu viku, og því mælti læknir landsliðsins með því að allir sem að liðinu standa færu í sóttkví í tvær vikur. Til stóð að þýska liðið myndi mæta lærisveinum Erlings Richardssonar í hollenska landsliðinu í vináttulandsleik, til undirbúnings fyrir ólympíuumspilið í apríl. Fyrst var áhorfendabann sett á leikinn en síðasta fimmtudag var ljóst að leikurinn færi ekki fram. Kohlbacher er annar leikmaður Löwen sem greinist með kórónuveiruna. Þeir Alexander Petersson og Ýmir Örn Gíslason eru leikmenn liðsins. Samkvæmt yfirlýsingu frá Löwen hafa þeir liðsfélagar Mensah sem áttu í samskiptum við hann verið settir í sóttkví.
Þýski handboltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Alfreð: Mjög sérstakt að byrja fyrir framan tóma stúku Alfreð Gíslason um fyrsta leik sinn sem þjálfari þýska landsliðsins sem líklega verður fyrir framan tóma stúku. 10. mars 2020 17:30 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
Alfreð: Mjög sérstakt að byrja fyrir framan tóma stúku Alfreð Gíslason um fyrsta leik sinn sem þjálfari þýska landsliðsins sem líklega verður fyrir framan tóma stúku. 10. mars 2020 17:30