Telja Lewandowski augljóst val sem leikmann ársins hjá FIFA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. desember 2020 13:30 Lewandowski hefur verið nær óstöðvandi undanfarna fimmtán mánuði eða svo. Pool/Getty Images Í kvöld mun Alþjóða knattspyrnusambandið velja besta leikmann ársins í karla- og kvennaflokki. Tölfræðisíðan Opta fór ítarlega ofan í saumana á því af hverju Robert Lewandowski á verðlaunin skilið karla megin. Verðlaunin eru veitt fyrir frammistöðu á milli 20. júlí 2019 og 7. október 2020. Á þeim tíma hefur hinn pólski Robert Lewandowski verið nær óstöðvandi. Hefur hann leikið 52 leiki fyrir Þýskalands- og Evrópumeistara Bayern München á þessum tíma og skorað í þeim 60 mörk. Í gær var hann enn á ný á skotskónum og gerði sitt 250. mark í þýsku úrvalsdeildinni, og 251 markið skömmu þar á eftir. 250 pic.twitter.com/a2ZLj2693O— Robert Lewandowski (@lewy_official) December 16, 2020 Það er 20 mörkum meira en næstu menn á þeim tíma. Cristiano Ronaldo og Ciro Immobile skoruðu báðir 40 mörk. Ef leikjum með landsliði er bætt við þá hefur hinn 32 ára gamli Lewandowski leikið 58 leiki og skorað alls 64 mörk. Þá er vert að taka fram að hann var markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð sem og Meistaradeildar Evrópu en Bayern vann báðar keppnir. Þó Lewandowski hafi ekki skorað í úrslitaleiknum þá hafði hann skorað í níu leikjum í röð þar á undan. Verðlaunin verða eins og áður sagði veitt í kvöld og það er erfitt að færa rök fyrir því að Lewandowski eigi þau ekki skilið. Lionel Messi hlaut þau fyrir ári og þá var Megan Rapinoe valin best kvenna. Fótbolti FIFA Þýski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Verðlaunin eru veitt fyrir frammistöðu á milli 20. júlí 2019 og 7. október 2020. Á þeim tíma hefur hinn pólski Robert Lewandowski verið nær óstöðvandi. Hefur hann leikið 52 leiki fyrir Þýskalands- og Evrópumeistara Bayern München á þessum tíma og skorað í þeim 60 mörk. Í gær var hann enn á ný á skotskónum og gerði sitt 250. mark í þýsku úrvalsdeildinni, og 251 markið skömmu þar á eftir. 250 pic.twitter.com/a2ZLj2693O— Robert Lewandowski (@lewy_official) December 16, 2020 Það er 20 mörkum meira en næstu menn á þeim tíma. Cristiano Ronaldo og Ciro Immobile skoruðu báðir 40 mörk. Ef leikjum með landsliði er bætt við þá hefur hinn 32 ára gamli Lewandowski leikið 58 leiki og skorað alls 64 mörk. Þá er vert að taka fram að hann var markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð sem og Meistaradeildar Evrópu en Bayern vann báðar keppnir. Þó Lewandowski hafi ekki skorað í úrslitaleiknum þá hafði hann skorað í níu leikjum í röð þar á undan. Verðlaunin verða eins og áður sagði veitt í kvöld og það er erfitt að færa rök fyrir því að Lewandowski eigi þau ekki skilið. Lionel Messi hlaut þau fyrir ári og þá var Megan Rapinoe valin best kvenna.
Fótbolti FIFA Þýski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó