Ronaldo þakkaði fyrrum þjálfurum, liðsfélögum og mótherjum eftir 750. markið Anton Ingi Leifsson skrifar 3. desember 2020 18:00 Ronaldo heldur uppteknum hætti. Sportinfoto/DeFodi/Getty Cristiano Ronaldo varð í gær þriðji leikmaðurinn í 750 mörk. Cristiano Ronaldo náði þeim magnaða árangri í gær er hann skoraði sitt 750. mark á ferlinum. Markið skoraði Ronaldo í 3-0 sigri Juventus á Dynamo Kiev í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. „750 mörk, 750 ánægjuleg augnablik, 750 bros á stuðningsmönnunum okkar,“ skrifaði Ronaldo á Twitter-síðu sína í gær áður en hann hélt áfram að þakka fyrir sig. „Þakkir til allra leikmannanna og þjálfaranna sem hjálpaði okkur að ná þessum frábæra árngri. Takk til allra mótherjanna sem gera það að verkum að ég harðar og harðar að mér á hverjum degi.“ Þetta var 75. mark Ronaldo fyrir Juventus. Hann skoraði 450 fyrir Real Madrid, 118 fyrir Man. United og fimm mörk fyrir Sporting Lisbon. Þar að auki hefur hann skorað 102 mörk fyrir portúaglska landsliðsins. Hann náði 750 mörkunum á undan Lionel Messi sem er með 712 mörk fyrir Barcelona og Argentínu. goals, happy moments, smiles in the faces of our supporters. Thank you to all the players and coaches that helped me reach this amazing number, thank you to all my loyal opponents that made me work harder and harder everyday. pic.twitter.com/ZuS4GDOzeh— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) December 2, 2020 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo náði þeim magnaða árangri í gær er hann skoraði sitt 750. mark á ferlinum. Markið skoraði Ronaldo í 3-0 sigri Juventus á Dynamo Kiev í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. „750 mörk, 750 ánægjuleg augnablik, 750 bros á stuðningsmönnunum okkar,“ skrifaði Ronaldo á Twitter-síðu sína í gær áður en hann hélt áfram að þakka fyrir sig. „Þakkir til allra leikmannanna og þjálfaranna sem hjálpaði okkur að ná þessum frábæra árngri. Takk til allra mótherjanna sem gera það að verkum að ég harðar og harðar að mér á hverjum degi.“ Þetta var 75. mark Ronaldo fyrir Juventus. Hann skoraði 450 fyrir Real Madrid, 118 fyrir Man. United og fimm mörk fyrir Sporting Lisbon. Þar að auki hefur hann skorað 102 mörk fyrir portúaglska landsliðsins. Hann náði 750 mörkunum á undan Lionel Messi sem er með 712 mörk fyrir Barcelona og Argentínu. goals, happy moments, smiles in the faces of our supporters. Thank you to all the players and coaches that helped me reach this amazing number, thank you to all my loyal opponents that made me work harder and harder everyday. pic.twitter.com/ZuS4GDOzeh— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) December 2, 2020
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Sjá meira