Ronaldo þakkaði fyrrum þjálfurum, liðsfélögum og mótherjum eftir 750. markið Anton Ingi Leifsson skrifar 3. desember 2020 18:00 Ronaldo heldur uppteknum hætti. Sportinfoto/DeFodi/Getty Cristiano Ronaldo varð í gær þriðji leikmaðurinn í 750 mörk. Cristiano Ronaldo náði þeim magnaða árangri í gær er hann skoraði sitt 750. mark á ferlinum. Markið skoraði Ronaldo í 3-0 sigri Juventus á Dynamo Kiev í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. „750 mörk, 750 ánægjuleg augnablik, 750 bros á stuðningsmönnunum okkar,“ skrifaði Ronaldo á Twitter-síðu sína í gær áður en hann hélt áfram að þakka fyrir sig. „Þakkir til allra leikmannanna og þjálfaranna sem hjálpaði okkur að ná þessum frábæra árngri. Takk til allra mótherjanna sem gera það að verkum að ég harðar og harðar að mér á hverjum degi.“ Þetta var 75. mark Ronaldo fyrir Juventus. Hann skoraði 450 fyrir Real Madrid, 118 fyrir Man. United og fimm mörk fyrir Sporting Lisbon. Þar að auki hefur hann skorað 102 mörk fyrir portúaglska landsliðsins. Hann náði 750 mörkunum á undan Lionel Messi sem er með 712 mörk fyrir Barcelona og Argentínu. goals, happy moments, smiles in the faces of our supporters. Thank you to all the players and coaches that helped me reach this amazing number, thank you to all my loyal opponents that made me work harder and harder everyday. pic.twitter.com/ZuS4GDOzeh— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) December 2, 2020 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Burnley - Chelsea | Vinna gestirnir þriðja í röð? Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Sjá meira
Cristiano Ronaldo náði þeim magnaða árangri í gær er hann skoraði sitt 750. mark á ferlinum. Markið skoraði Ronaldo í 3-0 sigri Juventus á Dynamo Kiev í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. „750 mörk, 750 ánægjuleg augnablik, 750 bros á stuðningsmönnunum okkar,“ skrifaði Ronaldo á Twitter-síðu sína í gær áður en hann hélt áfram að þakka fyrir sig. „Þakkir til allra leikmannanna og þjálfaranna sem hjálpaði okkur að ná þessum frábæra árngri. Takk til allra mótherjanna sem gera það að verkum að ég harðar og harðar að mér á hverjum degi.“ Þetta var 75. mark Ronaldo fyrir Juventus. Hann skoraði 450 fyrir Real Madrid, 118 fyrir Man. United og fimm mörk fyrir Sporting Lisbon. Þar að auki hefur hann skorað 102 mörk fyrir portúaglska landsliðsins. Hann náði 750 mörkunum á undan Lionel Messi sem er með 712 mörk fyrir Barcelona og Argentínu. goals, happy moments, smiles in the faces of our supporters. Thank you to all the players and coaches that helped me reach this amazing number, thank you to all my loyal opponents that made me work harder and harder everyday. pic.twitter.com/ZuS4GDOzeh— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) December 2, 2020
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Burnley - Chelsea | Vinna gestirnir þriðja í röð? Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Sjá meira