Dagskráin í dag: Chelsea og Manchester United í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. nóvember 2020 06:01 Þessir tveir þurfa að eiga góðan leik ef Man Utd ætlar sér stigin þrjú í kvöld. AP/Dave Thompson Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu snýr aftur á Stöð 2 Sport í kvöld. Ensk stórlið eru í eldlínunni sem og Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain. Þá er Meistaradeildarmessan á sínum stað. Meistaradeildarmessan hefst klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport 2 en þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Að henni lokinni eru svo Meistaradeildarmörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins. Stöð 2 Sport 4 Ensku stórliðin Chelsea og Manchester United fá tækifæri til að láta ljós sitt skína á Stöð 2 Sport 4. Chelsea heldur til Frakklands þar sem liðið mætir Rennes. Hefst útsending klukkan 17.45. Klukkan 19.50 er svo komið að leik Man Utd og Istanbul Basekshir en enska félagið tapaði óvænt fyrri viðureign liðanna í Tyrklandi. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær hafa hins vegar lagt bæði Paris Saint-Germain og RB Leipzig á heimavelli og stefna á þriðja sigurinn í röð. Stöð 2 Sport 5 Stórleikur RB Leipzig og PSG er svo á dagskrá á Stöð 2 Sport 5 á sama tíma og Man Utd mætir Basekshir. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu snýr aftur á Stöð 2 Sport í kvöld. Ensk stórlið eru í eldlínunni sem og Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain. Þá er Meistaradeildarmessan á sínum stað. Meistaradeildarmessan hefst klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport 2 en þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Að henni lokinni eru svo Meistaradeildarmörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins. Stöð 2 Sport 4 Ensku stórliðin Chelsea og Manchester United fá tækifæri til að láta ljós sitt skína á Stöð 2 Sport 4. Chelsea heldur til Frakklands þar sem liðið mætir Rennes. Hefst útsending klukkan 17.45. Klukkan 19.50 er svo komið að leik Man Utd og Istanbul Basekshir en enska félagið tapaði óvænt fyrri viðureign liðanna í Tyrklandi. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær hafa hins vegar lagt bæði Paris Saint-Germain og RB Leipzig á heimavelli og stefna á þriðja sigurinn í röð. Stöð 2 Sport 5 Stórleikur RB Leipzig og PSG er svo á dagskrá á Stöð 2 Sport 5 á sama tíma og Man Utd mætir Basekshir. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira