Dagskráin í dag: Chelsea og Manchester United í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. nóvember 2020 06:01 Þessir tveir þurfa að eiga góðan leik ef Man Utd ætlar sér stigin þrjú í kvöld. AP/Dave Thompson Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu snýr aftur á Stöð 2 Sport í kvöld. Ensk stórlið eru í eldlínunni sem og Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain. Þá er Meistaradeildarmessan á sínum stað. Meistaradeildarmessan hefst klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport 2 en þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Að henni lokinni eru svo Meistaradeildarmörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins. Stöð 2 Sport 4 Ensku stórliðin Chelsea og Manchester United fá tækifæri til að láta ljós sitt skína á Stöð 2 Sport 4. Chelsea heldur til Frakklands þar sem liðið mætir Rennes. Hefst útsending klukkan 17.45. Klukkan 19.50 er svo komið að leik Man Utd og Istanbul Basekshir en enska félagið tapaði óvænt fyrri viðureign liðanna í Tyrklandi. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær hafa hins vegar lagt bæði Paris Saint-Germain og RB Leipzig á heimavelli og stefna á þriðja sigurinn í röð. Stöð 2 Sport 5 Stórleikur RB Leipzig og PSG er svo á dagskrá á Stöð 2 Sport 5 á sama tíma og Man Utd mætir Basekshir. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira
Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu snýr aftur á Stöð 2 Sport í kvöld. Ensk stórlið eru í eldlínunni sem og Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain. Þá er Meistaradeildarmessan á sínum stað. Meistaradeildarmessan hefst klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport 2 en þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Að henni lokinni eru svo Meistaradeildarmörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins. Stöð 2 Sport 4 Ensku stórliðin Chelsea og Manchester United fá tækifæri til að láta ljós sitt skína á Stöð 2 Sport 4. Chelsea heldur til Frakklands þar sem liðið mætir Rennes. Hefst útsending klukkan 17.45. Klukkan 19.50 er svo komið að leik Man Utd og Istanbul Basekshir en enska félagið tapaði óvænt fyrri viðureign liðanna í Tyrklandi. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær hafa hins vegar lagt bæði Paris Saint-Germain og RB Leipzig á heimavelli og stefna á þriðja sigurinn í röð. Stöð 2 Sport 5 Stórleikur RB Leipzig og PSG er svo á dagskrá á Stöð 2 Sport 5 á sama tíma og Man Utd mætir Basekshir. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira