Flýta banni við bensín- og dísilbílum um fimm ár Kjartan Kjartansson skrifar 18. nóvember 2020 10:52 Bannað verður að selja nýja bensín- og dísilbíla á Bretlandi eftir 2035 samkvæmt áætlun ríkisstjórnar Boris Johnson. Vísir/EPA Breska ríkisstjórnin kynnti áform um að flýta banni við nýjum bensín- og dísilbílum um fimm ár í dag. Bannið á nú að taka gildi árið 2030 og vera liður í gera Bretland kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Upphaflega áttið bannið sem Boris Johnson, forsætisráðherra, kynnti í febrúar að taka gildi árið 2035. Það var á grundvelli laga sem voru samþykkt í fyrra um að Bretlandi nái kolefnishlutleysi fyrir miðja öldina. Til þess þarf róttækar breytingar á flestum sviðum bresks samfélags, þar á meðal samgögnum. Reuters-fréttastofan segir að með áformunum verði sala á blendingsbílum og sendiferðabílum einnig bönnuð eftir 2035. Lagðar verða 582 milljónir punda, jafnvirði meira en 105 milljarða íslenskra króna, í styrki til þeirra sem kaupa bifreiðar sem losa ekkert eða mjög lítið kolefni. Í grein sem Johnson skrifaði í Financial Times í dag lagði hann áherslu á að endurreisn eftir efnahagskreppuna sem hefur fylgt kórónuveirufaraldrinum verði umhverfisvæn. „Nú er tíminn til að búa sig undir grænan bata með sérfræðistörfum sem gefa fólki þá ánægju að vita að það sé að hjálpa til við að gera landið hreinna, grænna og fallegra,“ skrifaði Johnson. Hagsmunasamtök bílaiðnaðarins hafa tekið stefnu Johnson fagnandi. Styrkir vegna kaupa á umhverfisvænni bifreiðum eigi eftir að gera þær viðráðanlegri fyrir neytendur og þá skapist tækifæri fyrir fjárfestingar í grænum störfum í landinu. Bretland Loftslagsmál Bílar Vistvænir bílar Bensín og olía Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Sjá meira
Breska ríkisstjórnin kynnti áform um að flýta banni við nýjum bensín- og dísilbílum um fimm ár í dag. Bannið á nú að taka gildi árið 2030 og vera liður í gera Bretland kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Upphaflega áttið bannið sem Boris Johnson, forsætisráðherra, kynnti í febrúar að taka gildi árið 2035. Það var á grundvelli laga sem voru samþykkt í fyrra um að Bretlandi nái kolefnishlutleysi fyrir miðja öldina. Til þess þarf róttækar breytingar á flestum sviðum bresks samfélags, þar á meðal samgögnum. Reuters-fréttastofan segir að með áformunum verði sala á blendingsbílum og sendiferðabílum einnig bönnuð eftir 2035. Lagðar verða 582 milljónir punda, jafnvirði meira en 105 milljarða íslenskra króna, í styrki til þeirra sem kaupa bifreiðar sem losa ekkert eða mjög lítið kolefni. Í grein sem Johnson skrifaði í Financial Times í dag lagði hann áherslu á að endurreisn eftir efnahagskreppuna sem hefur fylgt kórónuveirufaraldrinum verði umhverfisvæn. „Nú er tíminn til að búa sig undir grænan bata með sérfræðistörfum sem gefa fólki þá ánægju að vita að það sé að hjálpa til við að gera landið hreinna, grænna og fallegra,“ skrifaði Johnson. Hagsmunasamtök bílaiðnaðarins hafa tekið stefnu Johnson fagnandi. Styrkir vegna kaupa á umhverfisvænni bifreiðum eigi eftir að gera þær viðráðanlegri fyrir neytendur og þá skapist tækifæri fyrir fjárfestingar í grænum störfum í landinu.
Bretland Loftslagsmál Bílar Vistvænir bílar Bensín og olía Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Sjá meira