Flýta banni við bensín- og dísilbílum um fimm ár Kjartan Kjartansson skrifar 18. nóvember 2020 10:52 Bannað verður að selja nýja bensín- og dísilbíla á Bretlandi eftir 2035 samkvæmt áætlun ríkisstjórnar Boris Johnson. Vísir/EPA Breska ríkisstjórnin kynnti áform um að flýta banni við nýjum bensín- og dísilbílum um fimm ár í dag. Bannið á nú að taka gildi árið 2030 og vera liður í gera Bretland kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Upphaflega áttið bannið sem Boris Johnson, forsætisráðherra, kynnti í febrúar að taka gildi árið 2035. Það var á grundvelli laga sem voru samþykkt í fyrra um að Bretlandi nái kolefnishlutleysi fyrir miðja öldina. Til þess þarf róttækar breytingar á flestum sviðum bresks samfélags, þar á meðal samgögnum. Reuters-fréttastofan segir að með áformunum verði sala á blendingsbílum og sendiferðabílum einnig bönnuð eftir 2035. Lagðar verða 582 milljónir punda, jafnvirði meira en 105 milljarða íslenskra króna, í styrki til þeirra sem kaupa bifreiðar sem losa ekkert eða mjög lítið kolefni. Í grein sem Johnson skrifaði í Financial Times í dag lagði hann áherslu á að endurreisn eftir efnahagskreppuna sem hefur fylgt kórónuveirufaraldrinum verði umhverfisvæn. „Nú er tíminn til að búa sig undir grænan bata með sérfræðistörfum sem gefa fólki þá ánægju að vita að það sé að hjálpa til við að gera landið hreinna, grænna og fallegra,“ skrifaði Johnson. Hagsmunasamtök bílaiðnaðarins hafa tekið stefnu Johnson fagnandi. Styrkir vegna kaupa á umhverfisvænni bifreiðum eigi eftir að gera þær viðráðanlegri fyrir neytendur og þá skapist tækifæri fyrir fjárfestingar í grænum störfum í landinu. Bretland Loftslagsmál Bílar Vistvænir bílar Bensín og olía Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Fleiri fréttir Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Sjá meira
Breska ríkisstjórnin kynnti áform um að flýta banni við nýjum bensín- og dísilbílum um fimm ár í dag. Bannið á nú að taka gildi árið 2030 og vera liður í gera Bretland kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Upphaflega áttið bannið sem Boris Johnson, forsætisráðherra, kynnti í febrúar að taka gildi árið 2035. Það var á grundvelli laga sem voru samþykkt í fyrra um að Bretlandi nái kolefnishlutleysi fyrir miðja öldina. Til þess þarf róttækar breytingar á flestum sviðum bresks samfélags, þar á meðal samgögnum. Reuters-fréttastofan segir að með áformunum verði sala á blendingsbílum og sendiferðabílum einnig bönnuð eftir 2035. Lagðar verða 582 milljónir punda, jafnvirði meira en 105 milljarða íslenskra króna, í styrki til þeirra sem kaupa bifreiðar sem losa ekkert eða mjög lítið kolefni. Í grein sem Johnson skrifaði í Financial Times í dag lagði hann áherslu á að endurreisn eftir efnahagskreppuna sem hefur fylgt kórónuveirufaraldrinum verði umhverfisvæn. „Nú er tíminn til að búa sig undir grænan bata með sérfræðistörfum sem gefa fólki þá ánægju að vita að það sé að hjálpa til við að gera landið hreinna, grænna og fallegra,“ skrifaði Johnson. Hagsmunasamtök bílaiðnaðarins hafa tekið stefnu Johnson fagnandi. Styrkir vegna kaupa á umhverfisvænni bifreiðum eigi eftir að gera þær viðráðanlegri fyrir neytendur og þá skapist tækifæri fyrir fjárfestingar í grænum störfum í landinu.
Bretland Loftslagsmál Bílar Vistvænir bílar Bensín og olía Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Fleiri fréttir Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Sjá meira