Ekki alveg sammála um þurrkarann Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. nóvember 2020 10:55 Frá vettvangi við Hafnarstræti í maí. Vísir/tryggvi Talið er líklegast að eldur sem kviknaði í íbúðarhúsi við Hafnarstræti á Akureyri í maí, með þeim afleiðingum að karlmaður á sjötugsaldri lést, hafi kviknað út frá þurrkara. Rannsakendur komu sér þó ekki alveg saman um eldsupptök, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á Norðurlandi eystra. Eldurinn kom upp í húsinu við Hafnarstræti að kvöldi 19. maí síðastliðinn en grunur vaknaði um það strax í upphafi að húsið væri ekki mannlaust. Reykkafarar fundu svo mann meðvitundarlausan á miðhæðinni. Hann var strax fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri og þaðan með sjúkraflugi til Reykjavíkur en lést á gjörgæsludeild Landspítalann að kvöldi 20. maí, sólarhring eftir að eldurinn kviknaði. Bergur Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglu á Norðurlandi eystra segir í samtali við Vísi að rannsókn á brunanum í Hafnarstræti sé lokið. Líklegast sé að eldurinn hafi kviknað út frá þurrkara í húsinu, líkt og talið var strax í upphafi. Rannsakendur hafi þó ekki verið alveg sammála; þannig hafi fulltrúar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar ekki getað fullyrt með óyggjandi hætti að það hefði verið eitthvað í þurrkaranum sem brann. Fulltrúar frá tæknideild lögreglu sem skoðuðu vettvang fullyrði hins vegar að eldsupptök hafi verið fyrir aftan þurrkarann. Ummerki bendi til þess. Húsið við Hafnarstræti var á meðal elstu húsa Akureyrarbæjar og fór afar illa út úr brunanum. Eldurinn var mikill og það tók slökkvilið tæpar fimm klukkustundir að ná tökum á aðstæðum. Þá safnaðist stór hópur fólks saman í grennd við vettvanginn til að fylgjast með störfum slökkviliðsins, sem gerði slökkviliðsmönnum erfitt fyrir. Lögreglumál Akureyri Tengdar fréttir Unnið út frá því að eldurinn hafi komið upp í þurrkara Enn er beðið eftir skýrslu tæknideildar og Húsnæðis- og Mannvirkjastofnunar vegna rannsóknar á vettvangi brunans í Hafnarstræti á Akureyri 19. maí síðastliðinn þar sem karlmaður á sjötugsaldri lést 10. júní 2020 14:41 Látinn eftir eldsvoðann á Akureyri Karlmaðurinn sem fluttur var með sjúkraflugi til Reykjavíkur með sjúkraflugi eftir bruna í Hafnarstræti á Akureyri í fyrradag er látinn. 21. maí 2020 11:36 Fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur Lögregla og slökkvilið á Akureyri vakta enn vettvang brunans við Hafnarstræti 37 á Akureyri. 20. maí 2020 07:21 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Talið er líklegast að eldur sem kviknaði í íbúðarhúsi við Hafnarstræti á Akureyri í maí, með þeim afleiðingum að karlmaður á sjötugsaldri lést, hafi kviknað út frá þurrkara. Rannsakendur komu sér þó ekki alveg saman um eldsupptök, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á Norðurlandi eystra. Eldurinn kom upp í húsinu við Hafnarstræti að kvöldi 19. maí síðastliðinn en grunur vaknaði um það strax í upphafi að húsið væri ekki mannlaust. Reykkafarar fundu svo mann meðvitundarlausan á miðhæðinni. Hann var strax fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri og þaðan með sjúkraflugi til Reykjavíkur en lést á gjörgæsludeild Landspítalann að kvöldi 20. maí, sólarhring eftir að eldurinn kviknaði. Bergur Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglu á Norðurlandi eystra segir í samtali við Vísi að rannsókn á brunanum í Hafnarstræti sé lokið. Líklegast sé að eldurinn hafi kviknað út frá þurrkara í húsinu, líkt og talið var strax í upphafi. Rannsakendur hafi þó ekki verið alveg sammála; þannig hafi fulltrúar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar ekki getað fullyrt með óyggjandi hætti að það hefði verið eitthvað í þurrkaranum sem brann. Fulltrúar frá tæknideild lögreglu sem skoðuðu vettvang fullyrði hins vegar að eldsupptök hafi verið fyrir aftan þurrkarann. Ummerki bendi til þess. Húsið við Hafnarstræti var á meðal elstu húsa Akureyrarbæjar og fór afar illa út úr brunanum. Eldurinn var mikill og það tók slökkvilið tæpar fimm klukkustundir að ná tökum á aðstæðum. Þá safnaðist stór hópur fólks saman í grennd við vettvanginn til að fylgjast með störfum slökkviliðsins, sem gerði slökkviliðsmönnum erfitt fyrir.
Lögreglumál Akureyri Tengdar fréttir Unnið út frá því að eldurinn hafi komið upp í þurrkara Enn er beðið eftir skýrslu tæknideildar og Húsnæðis- og Mannvirkjastofnunar vegna rannsóknar á vettvangi brunans í Hafnarstræti á Akureyri 19. maí síðastliðinn þar sem karlmaður á sjötugsaldri lést 10. júní 2020 14:41 Látinn eftir eldsvoðann á Akureyri Karlmaðurinn sem fluttur var með sjúkraflugi til Reykjavíkur með sjúkraflugi eftir bruna í Hafnarstræti á Akureyri í fyrradag er látinn. 21. maí 2020 11:36 Fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur Lögregla og slökkvilið á Akureyri vakta enn vettvang brunans við Hafnarstræti 37 á Akureyri. 20. maí 2020 07:21 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Unnið út frá því að eldurinn hafi komið upp í þurrkara Enn er beðið eftir skýrslu tæknideildar og Húsnæðis- og Mannvirkjastofnunar vegna rannsóknar á vettvangi brunans í Hafnarstræti á Akureyri 19. maí síðastliðinn þar sem karlmaður á sjötugsaldri lést 10. júní 2020 14:41
Látinn eftir eldsvoðann á Akureyri Karlmaðurinn sem fluttur var með sjúkraflugi til Reykjavíkur með sjúkraflugi eftir bruna í Hafnarstræti á Akureyri í fyrradag er látinn. 21. maí 2020 11:36
Fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur Lögregla og slökkvilið á Akureyri vakta enn vettvang brunans við Hafnarstræti 37 á Akureyri. 20. maí 2020 07:21