Biden lýsti yfir sigri, lagði áherslu á að sameina þjóðina og sigra Covid Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. nóvember 2020 02:07 Joe Biden og Kamala Harris á sviðinu í nótt. EPA/JIM LO SCALZO Joe Biden lýsti yfir sigri í bandarísku forsetakosningunum í sigurræðu sem hann hélt fyrir framan fjölmenni í Wilmington í Delaware-ríki Bandaríkjanna í nótt. Í ræðunni lagði hann áherslu að hann yrði forseti allra Bandaríkjamanna, ekki bara þeirra sem kusu hann. Þá sagðist hann strax eftir helgi ætla að hefja vinnu við að finna leiðir til þess að hefta úbreiðslu kórónuveirunnnar með það að markmiði að sigrast á faraldrinum. Kamala Harris, varaforsetaefni Bidens, kynnti hinn væntanlega forseta til leiks sem nánast hljóp á svið til þess að halda ræðu sínu. Hann hóf leik á því að lýsa yfir sigri. "All the women who have worked to secure and protect the right to vote for over a century ... I stand on their shoulders," Vice President-elect Kamala Harris says. "...But while I may be the first woman in this office, I will not be the last." https://t.co/wPcVmefUYG pic.twitter.com/8MbQXziL5X— CNN (@CNN) November 8, 2020 „Þjóðin hefur talað. Hún færði okkur augljósan sigur, sannfærandi sigur, sigur fyrir okkur, þjóðina,“ sagði Biden sem minnti á að enginn forsetaframbjóðandi í sögu Bandaríkjanna hefði hlotið fleiri atkvæði í forsetakosningum en hann, 74 milljón þegar þetta er skrifað. Sagðist Biden vera fullur auðmýktar vegna þessa trausts sem bandaríska þjóðin hefði sýnt honum. Fjöldi var staddur á bílastæðinu fyrir utan Chase Center í Wilmington.EPA-EFE/JIM LO SCALZO „Ég heiti því að vera forseti sem mun ekki sundra, heldur sameina. Forseti sem horfir ekki til rauðra eða blárra ríkja, forseti sem sér aðeins Bandaríkin. Að vera forseti sem mun reyna af öllum mínum mætti að vinna mér inn traust ykkar.“ „Ég sóttist eftir þessu embætti til þess að endurheimta sál Bandaríkjanna. Að endurbyggja uppistöðu þjóðarinnar, miðstéttina. Að vinna aftur til baka virðingarsess Bandaríkjanna á meðal þjóða heimsins, og að sameina okkur hér heima fyrir,“ sagði Biden Biden talaði einnig beint til stuðningsmanna Donalds Trump, sitjandi forseta Bandaríkjanna, sem enn hefur ekki viðurkennt ósigur. President-elect Joe Biden delivers remarks to the nation: "I pledge to be a president who seeks not to divide but unify. Who doesn't see red states and blue states — only sees the United States" https://t.co/Fu0BJh9F0y pic.twitter.com/beMSLse4dw— CNN Politics (@CNNPolitics) November 8, 2020 „Gefum hvert öðru tækifæri,“ sagði Biden. „Það er kominn tími til að leggja til hliðar þessa harkalegu orðræðu, lækkum aðeins hitastigið, hittumst aftur, hlustum á hvert annmað og hættum að koma fram við andstæðinga okkar sem óvini, sagði Biden“ áður en hann hét því að vinna alveg jafn mikið fyrir alla Bandaríkjamenn, hvort sem þeir kusu hann eða ekki. Þá kom Biden sérstaklega inn á kórónuveirufaraldurinn. Svo virðist sem hann ætli að taka hann föstum tökum. „Á mánudaginn mun ég skipa hóp leiðandi vísindamanna og sérfræðinga sem ráðgjafa mína við valdaskiptin til þess að taka Biden-Harris aðgerðaráætlunina og breyta henni í áætlun sem hægt er að hefjast handa við þann 20. janúar 2021. Það plan verður byggt á vísindum.“ Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Joe Biden Tengdar fréttir Undarleg staðsetning blaðamannafundar Giuliani vekur athygli Undarlegur blaðamannafundur Rudy Giuliani, lögmanns Donalds Trump, í dag hefur vakið mikla athygli, ekki síst fyrir þær sakir að staðsetning hans þótti afar undarleg, auk þess sem að á sama tíma og fundurinn stóð yfir var tilkynnt að Joe Biden, frambjóðandi Demókrata, hefði unnið sigur í forsetakosningunum. 7. nóvember 2020 23:01 „Þetta er ekki búið! Falsfréttir!“ Stuðningsmenn Donald Trump virðast taka fréttum af sigri Joe Biden illa, ef marka má fjölmiðla vestanhafs. 7. nóvember 2020 21:22 Biden sigraði, hvað svo? Joe Biden mun verða 46. forseti Bandaríkjanna eftir að hafa borið sigur úr býtum í forsetakosningum þar í landi samkvæmt mati helstu fjölmiða á úrslitum kosninganna. Biden hefur unnið sigur í ríkjum sem tryggja honum fleiri en þá 270 kjörmenn sem þarf til þess að sigra í kosningunum. En hvað gerist næst? 7. nóvember 2020 20:57 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Sjá meira
Joe Biden lýsti yfir sigri í bandarísku forsetakosningunum í sigurræðu sem hann hélt fyrir framan fjölmenni í Wilmington í Delaware-ríki Bandaríkjanna í nótt. Í ræðunni lagði hann áherslu að hann yrði forseti allra Bandaríkjamanna, ekki bara þeirra sem kusu hann. Þá sagðist hann strax eftir helgi ætla að hefja vinnu við að finna leiðir til þess að hefta úbreiðslu kórónuveirunnnar með það að markmiði að sigrast á faraldrinum. Kamala Harris, varaforsetaefni Bidens, kynnti hinn væntanlega forseta til leiks sem nánast hljóp á svið til þess að halda ræðu sínu. Hann hóf leik á því að lýsa yfir sigri. "All the women who have worked to secure and protect the right to vote for over a century ... I stand on their shoulders," Vice President-elect Kamala Harris says. "...But while I may be the first woman in this office, I will not be the last." https://t.co/wPcVmefUYG pic.twitter.com/8MbQXziL5X— CNN (@CNN) November 8, 2020 „Þjóðin hefur talað. Hún færði okkur augljósan sigur, sannfærandi sigur, sigur fyrir okkur, þjóðina,“ sagði Biden sem minnti á að enginn forsetaframbjóðandi í sögu Bandaríkjanna hefði hlotið fleiri atkvæði í forsetakosningum en hann, 74 milljón þegar þetta er skrifað. Sagðist Biden vera fullur auðmýktar vegna þessa trausts sem bandaríska þjóðin hefði sýnt honum. Fjöldi var staddur á bílastæðinu fyrir utan Chase Center í Wilmington.EPA-EFE/JIM LO SCALZO „Ég heiti því að vera forseti sem mun ekki sundra, heldur sameina. Forseti sem horfir ekki til rauðra eða blárra ríkja, forseti sem sér aðeins Bandaríkin. Að vera forseti sem mun reyna af öllum mínum mætti að vinna mér inn traust ykkar.“ „Ég sóttist eftir þessu embætti til þess að endurheimta sál Bandaríkjanna. Að endurbyggja uppistöðu þjóðarinnar, miðstéttina. Að vinna aftur til baka virðingarsess Bandaríkjanna á meðal þjóða heimsins, og að sameina okkur hér heima fyrir,“ sagði Biden Biden talaði einnig beint til stuðningsmanna Donalds Trump, sitjandi forseta Bandaríkjanna, sem enn hefur ekki viðurkennt ósigur. President-elect Joe Biden delivers remarks to the nation: "I pledge to be a president who seeks not to divide but unify. Who doesn't see red states and blue states — only sees the United States" https://t.co/Fu0BJh9F0y pic.twitter.com/beMSLse4dw— CNN Politics (@CNNPolitics) November 8, 2020 „Gefum hvert öðru tækifæri,“ sagði Biden. „Það er kominn tími til að leggja til hliðar þessa harkalegu orðræðu, lækkum aðeins hitastigið, hittumst aftur, hlustum á hvert annmað og hættum að koma fram við andstæðinga okkar sem óvini, sagði Biden“ áður en hann hét því að vinna alveg jafn mikið fyrir alla Bandaríkjamenn, hvort sem þeir kusu hann eða ekki. Þá kom Biden sérstaklega inn á kórónuveirufaraldurinn. Svo virðist sem hann ætli að taka hann föstum tökum. „Á mánudaginn mun ég skipa hóp leiðandi vísindamanna og sérfræðinga sem ráðgjafa mína við valdaskiptin til þess að taka Biden-Harris aðgerðaráætlunina og breyta henni í áætlun sem hægt er að hefjast handa við þann 20. janúar 2021. Það plan verður byggt á vísindum.“
Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Joe Biden Tengdar fréttir Undarleg staðsetning blaðamannafundar Giuliani vekur athygli Undarlegur blaðamannafundur Rudy Giuliani, lögmanns Donalds Trump, í dag hefur vakið mikla athygli, ekki síst fyrir þær sakir að staðsetning hans þótti afar undarleg, auk þess sem að á sama tíma og fundurinn stóð yfir var tilkynnt að Joe Biden, frambjóðandi Demókrata, hefði unnið sigur í forsetakosningunum. 7. nóvember 2020 23:01 „Þetta er ekki búið! Falsfréttir!“ Stuðningsmenn Donald Trump virðast taka fréttum af sigri Joe Biden illa, ef marka má fjölmiðla vestanhafs. 7. nóvember 2020 21:22 Biden sigraði, hvað svo? Joe Biden mun verða 46. forseti Bandaríkjanna eftir að hafa borið sigur úr býtum í forsetakosningum þar í landi samkvæmt mati helstu fjölmiða á úrslitum kosninganna. Biden hefur unnið sigur í ríkjum sem tryggja honum fleiri en þá 270 kjörmenn sem þarf til þess að sigra í kosningunum. En hvað gerist næst? 7. nóvember 2020 20:57 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Sjá meira
Undarleg staðsetning blaðamannafundar Giuliani vekur athygli Undarlegur blaðamannafundur Rudy Giuliani, lögmanns Donalds Trump, í dag hefur vakið mikla athygli, ekki síst fyrir þær sakir að staðsetning hans þótti afar undarleg, auk þess sem að á sama tíma og fundurinn stóð yfir var tilkynnt að Joe Biden, frambjóðandi Demókrata, hefði unnið sigur í forsetakosningunum. 7. nóvember 2020 23:01
„Þetta er ekki búið! Falsfréttir!“ Stuðningsmenn Donald Trump virðast taka fréttum af sigri Joe Biden illa, ef marka má fjölmiðla vestanhafs. 7. nóvember 2020 21:22
Biden sigraði, hvað svo? Joe Biden mun verða 46. forseti Bandaríkjanna eftir að hafa borið sigur úr býtum í forsetakosningum þar í landi samkvæmt mati helstu fjölmiða á úrslitum kosninganna. Biden hefur unnið sigur í ríkjum sem tryggja honum fleiri en þá 270 kjörmenn sem þarf til þess að sigra í kosningunum. En hvað gerist næst? 7. nóvember 2020 20:57