Biden lýsti yfir sigri, lagði áherslu á að sameina þjóðina og sigra Covid Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. nóvember 2020 02:07 Joe Biden og Kamala Harris á sviðinu í nótt. EPA/JIM LO SCALZO Joe Biden lýsti yfir sigri í bandarísku forsetakosningunum í sigurræðu sem hann hélt fyrir framan fjölmenni í Wilmington í Delaware-ríki Bandaríkjanna í nótt. Í ræðunni lagði hann áherslu að hann yrði forseti allra Bandaríkjamanna, ekki bara þeirra sem kusu hann. Þá sagðist hann strax eftir helgi ætla að hefja vinnu við að finna leiðir til þess að hefta úbreiðslu kórónuveirunnnar með það að markmiði að sigrast á faraldrinum. Kamala Harris, varaforsetaefni Bidens, kynnti hinn væntanlega forseta til leiks sem nánast hljóp á svið til þess að halda ræðu sínu. Hann hóf leik á því að lýsa yfir sigri. "All the women who have worked to secure and protect the right to vote for over a century ... I stand on their shoulders," Vice President-elect Kamala Harris says. "...But while I may be the first woman in this office, I will not be the last." https://t.co/wPcVmefUYG pic.twitter.com/8MbQXziL5X— CNN (@CNN) November 8, 2020 „Þjóðin hefur talað. Hún færði okkur augljósan sigur, sannfærandi sigur, sigur fyrir okkur, þjóðina,“ sagði Biden sem minnti á að enginn forsetaframbjóðandi í sögu Bandaríkjanna hefði hlotið fleiri atkvæði í forsetakosningum en hann, 74 milljón þegar þetta er skrifað. Sagðist Biden vera fullur auðmýktar vegna þessa trausts sem bandaríska þjóðin hefði sýnt honum. Fjöldi var staddur á bílastæðinu fyrir utan Chase Center í Wilmington.EPA-EFE/JIM LO SCALZO „Ég heiti því að vera forseti sem mun ekki sundra, heldur sameina. Forseti sem horfir ekki til rauðra eða blárra ríkja, forseti sem sér aðeins Bandaríkin. Að vera forseti sem mun reyna af öllum mínum mætti að vinna mér inn traust ykkar.“ „Ég sóttist eftir þessu embætti til þess að endurheimta sál Bandaríkjanna. Að endurbyggja uppistöðu þjóðarinnar, miðstéttina. Að vinna aftur til baka virðingarsess Bandaríkjanna á meðal þjóða heimsins, og að sameina okkur hér heima fyrir,“ sagði Biden Biden talaði einnig beint til stuðningsmanna Donalds Trump, sitjandi forseta Bandaríkjanna, sem enn hefur ekki viðurkennt ósigur. President-elect Joe Biden delivers remarks to the nation: "I pledge to be a president who seeks not to divide but unify. Who doesn't see red states and blue states — only sees the United States" https://t.co/Fu0BJh9F0y pic.twitter.com/beMSLse4dw— CNN Politics (@CNNPolitics) November 8, 2020 „Gefum hvert öðru tækifæri,“ sagði Biden. „Það er kominn tími til að leggja til hliðar þessa harkalegu orðræðu, lækkum aðeins hitastigið, hittumst aftur, hlustum á hvert annmað og hættum að koma fram við andstæðinga okkar sem óvini, sagði Biden“ áður en hann hét því að vinna alveg jafn mikið fyrir alla Bandaríkjamenn, hvort sem þeir kusu hann eða ekki. Þá kom Biden sérstaklega inn á kórónuveirufaraldurinn. Svo virðist sem hann ætli að taka hann föstum tökum. „Á mánudaginn mun ég skipa hóp leiðandi vísindamanna og sérfræðinga sem ráðgjafa mína við valdaskiptin til þess að taka Biden-Harris aðgerðaráætlunina og breyta henni í áætlun sem hægt er að hefjast handa við þann 20. janúar 2021. Það plan verður byggt á vísindum.“ Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Joe Biden Tengdar fréttir Undarleg staðsetning blaðamannafundar Giuliani vekur athygli Undarlegur blaðamannafundur Rudy Giuliani, lögmanns Donalds Trump, í dag hefur vakið mikla athygli, ekki síst fyrir þær sakir að staðsetning hans þótti afar undarleg, auk þess sem að á sama tíma og fundurinn stóð yfir var tilkynnt að Joe Biden, frambjóðandi Demókrata, hefði unnið sigur í forsetakosningunum. 7. nóvember 2020 23:01 „Þetta er ekki búið! Falsfréttir!“ Stuðningsmenn Donald Trump virðast taka fréttum af sigri Joe Biden illa, ef marka má fjölmiðla vestanhafs. 7. nóvember 2020 21:22 Biden sigraði, hvað svo? Joe Biden mun verða 46. forseti Bandaríkjanna eftir að hafa borið sigur úr býtum í forsetakosningum þar í landi samkvæmt mati helstu fjölmiða á úrslitum kosninganna. Biden hefur unnið sigur í ríkjum sem tryggja honum fleiri en þá 270 kjörmenn sem þarf til þess að sigra í kosningunum. En hvað gerist næst? 7. nóvember 2020 20:57 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
Joe Biden lýsti yfir sigri í bandarísku forsetakosningunum í sigurræðu sem hann hélt fyrir framan fjölmenni í Wilmington í Delaware-ríki Bandaríkjanna í nótt. Í ræðunni lagði hann áherslu að hann yrði forseti allra Bandaríkjamanna, ekki bara þeirra sem kusu hann. Þá sagðist hann strax eftir helgi ætla að hefja vinnu við að finna leiðir til þess að hefta úbreiðslu kórónuveirunnnar með það að markmiði að sigrast á faraldrinum. Kamala Harris, varaforsetaefni Bidens, kynnti hinn væntanlega forseta til leiks sem nánast hljóp á svið til þess að halda ræðu sínu. Hann hóf leik á því að lýsa yfir sigri. "All the women who have worked to secure and protect the right to vote for over a century ... I stand on their shoulders," Vice President-elect Kamala Harris says. "...But while I may be the first woman in this office, I will not be the last." https://t.co/wPcVmefUYG pic.twitter.com/8MbQXziL5X— CNN (@CNN) November 8, 2020 „Þjóðin hefur talað. Hún færði okkur augljósan sigur, sannfærandi sigur, sigur fyrir okkur, þjóðina,“ sagði Biden sem minnti á að enginn forsetaframbjóðandi í sögu Bandaríkjanna hefði hlotið fleiri atkvæði í forsetakosningum en hann, 74 milljón þegar þetta er skrifað. Sagðist Biden vera fullur auðmýktar vegna þessa trausts sem bandaríska þjóðin hefði sýnt honum. Fjöldi var staddur á bílastæðinu fyrir utan Chase Center í Wilmington.EPA-EFE/JIM LO SCALZO „Ég heiti því að vera forseti sem mun ekki sundra, heldur sameina. Forseti sem horfir ekki til rauðra eða blárra ríkja, forseti sem sér aðeins Bandaríkin. Að vera forseti sem mun reyna af öllum mínum mætti að vinna mér inn traust ykkar.“ „Ég sóttist eftir þessu embætti til þess að endurheimta sál Bandaríkjanna. Að endurbyggja uppistöðu þjóðarinnar, miðstéttina. Að vinna aftur til baka virðingarsess Bandaríkjanna á meðal þjóða heimsins, og að sameina okkur hér heima fyrir,“ sagði Biden Biden talaði einnig beint til stuðningsmanna Donalds Trump, sitjandi forseta Bandaríkjanna, sem enn hefur ekki viðurkennt ósigur. President-elect Joe Biden delivers remarks to the nation: "I pledge to be a president who seeks not to divide but unify. Who doesn't see red states and blue states — only sees the United States" https://t.co/Fu0BJh9F0y pic.twitter.com/beMSLse4dw— CNN Politics (@CNNPolitics) November 8, 2020 „Gefum hvert öðru tækifæri,“ sagði Biden. „Það er kominn tími til að leggja til hliðar þessa harkalegu orðræðu, lækkum aðeins hitastigið, hittumst aftur, hlustum á hvert annmað og hættum að koma fram við andstæðinga okkar sem óvini, sagði Biden“ áður en hann hét því að vinna alveg jafn mikið fyrir alla Bandaríkjamenn, hvort sem þeir kusu hann eða ekki. Þá kom Biden sérstaklega inn á kórónuveirufaraldurinn. Svo virðist sem hann ætli að taka hann föstum tökum. „Á mánudaginn mun ég skipa hóp leiðandi vísindamanna og sérfræðinga sem ráðgjafa mína við valdaskiptin til þess að taka Biden-Harris aðgerðaráætlunina og breyta henni í áætlun sem hægt er að hefjast handa við þann 20. janúar 2021. Það plan verður byggt á vísindum.“
Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Joe Biden Tengdar fréttir Undarleg staðsetning blaðamannafundar Giuliani vekur athygli Undarlegur blaðamannafundur Rudy Giuliani, lögmanns Donalds Trump, í dag hefur vakið mikla athygli, ekki síst fyrir þær sakir að staðsetning hans þótti afar undarleg, auk þess sem að á sama tíma og fundurinn stóð yfir var tilkynnt að Joe Biden, frambjóðandi Demókrata, hefði unnið sigur í forsetakosningunum. 7. nóvember 2020 23:01 „Þetta er ekki búið! Falsfréttir!“ Stuðningsmenn Donald Trump virðast taka fréttum af sigri Joe Biden illa, ef marka má fjölmiðla vestanhafs. 7. nóvember 2020 21:22 Biden sigraði, hvað svo? Joe Biden mun verða 46. forseti Bandaríkjanna eftir að hafa borið sigur úr býtum í forsetakosningum þar í landi samkvæmt mati helstu fjölmiða á úrslitum kosninganna. Biden hefur unnið sigur í ríkjum sem tryggja honum fleiri en þá 270 kjörmenn sem þarf til þess að sigra í kosningunum. En hvað gerist næst? 7. nóvember 2020 20:57 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
Undarleg staðsetning blaðamannafundar Giuliani vekur athygli Undarlegur blaðamannafundur Rudy Giuliani, lögmanns Donalds Trump, í dag hefur vakið mikla athygli, ekki síst fyrir þær sakir að staðsetning hans þótti afar undarleg, auk þess sem að á sama tíma og fundurinn stóð yfir var tilkynnt að Joe Biden, frambjóðandi Demókrata, hefði unnið sigur í forsetakosningunum. 7. nóvember 2020 23:01
„Þetta er ekki búið! Falsfréttir!“ Stuðningsmenn Donald Trump virðast taka fréttum af sigri Joe Biden illa, ef marka má fjölmiðla vestanhafs. 7. nóvember 2020 21:22
Biden sigraði, hvað svo? Joe Biden mun verða 46. forseti Bandaríkjanna eftir að hafa borið sigur úr býtum í forsetakosningum þar í landi samkvæmt mati helstu fjölmiða á úrslitum kosninganna. Biden hefur unnið sigur í ríkjum sem tryggja honum fleiri en þá 270 kjörmenn sem þarf til þess að sigra í kosningunum. En hvað gerist næst? 7. nóvember 2020 20:57
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent