Að leyfa sér að elska Anna Claessen skrifar 1. nóvember 2020 11:01 „Ég veit ekki hver þarf að heyra þetta en það er í lagi að láta aðra manneskju elska þig.” ÚFF! Þetta hitti í hjartað. Eftir skilnað og tinder fór ég að hætta að trúa á ástina. Hvert stefnumót fór að láta mann halda að maður skipti ekki máli. Strákarnir virtust bara vilja eitt frá manni. Þá fór maður að loka á persónuleikann og gefa þeim það sem maður hélt að þeir vildu. Ég vildi ekki særa mig en sæll hvað ég var að gera það. Það var ekki fyrr en ég kynntist yndislegum manni sem sýndi skilning og var tilbúinn að uppfylla mínar þarfir eftir mínum skilmálum. Manni sem vildi kynnast mér, minni persónu og mínum hugsunum. Fattaði þá hvað ég hafði sett upp mikinn vegg. Vegg svo að enginn kæmist inn. Veggurinn var þarna svo enginn myndi særa mig. En ég var að særa sjálfa mig með því. Ég var ekki að leyfa öðrum að elska mig. Það fékk enginn að elska mig eins og ég er heldur bara manneskjuna sem ég hélt að þau vildu. People pleaserinn. Þóknarann! Hvaða persónu ert þú að sýna? Hvaða part af þér ert þú að leyfa öðrum að kynnast? Hve stór er veggurinn sem þú hefur sett upp til að vernda þig? Ef maður hefur orðið fyrir höfnun eru líkur á því að maður sýni bara þann part sem hefur verið samþykktur. Hvað þyrfti til að þú leyfðir þeim að sjá þig alla/n? Hvað þyrfti til að þú leyfðir þér að elska...sjálfa/n þig og aðra? Elskaðu þig og leyfðu öðrum að elska þig. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Valþröng í varnarmálum Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Sjá meira
„Ég veit ekki hver þarf að heyra þetta en það er í lagi að láta aðra manneskju elska þig.” ÚFF! Þetta hitti í hjartað. Eftir skilnað og tinder fór ég að hætta að trúa á ástina. Hvert stefnumót fór að láta mann halda að maður skipti ekki máli. Strákarnir virtust bara vilja eitt frá manni. Þá fór maður að loka á persónuleikann og gefa þeim það sem maður hélt að þeir vildu. Ég vildi ekki særa mig en sæll hvað ég var að gera það. Það var ekki fyrr en ég kynntist yndislegum manni sem sýndi skilning og var tilbúinn að uppfylla mínar þarfir eftir mínum skilmálum. Manni sem vildi kynnast mér, minni persónu og mínum hugsunum. Fattaði þá hvað ég hafði sett upp mikinn vegg. Vegg svo að enginn kæmist inn. Veggurinn var þarna svo enginn myndi særa mig. En ég var að særa sjálfa mig með því. Ég var ekki að leyfa öðrum að elska mig. Það fékk enginn að elska mig eins og ég er heldur bara manneskjuna sem ég hélt að þau vildu. People pleaserinn. Þóknarann! Hvaða persónu ert þú að sýna? Hvaða part af þér ert þú að leyfa öðrum að kynnast? Hve stór er veggurinn sem þú hefur sett upp til að vernda þig? Ef maður hefur orðið fyrir höfnun eru líkur á því að maður sýni bara þann part sem hefur verið samþykktur. Hvað þyrfti til að þú leyfðir þeim að sjá þig alla/n? Hvað þyrfti til að þú leyfðir þér að elska...sjálfa/n þig og aðra? Elskaðu þig og leyfðu öðrum að elska þig.
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar