Alltaf hópar sem vilja ekki eiga í samskiptum við yfirvöld Kolbeinn Tumi Daðason og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 29. október 2020 12:59 Víðir Reynisson segir erfitt fyrir lögreglu þegar smit komast í jaðarhópa sem vilja ekkert af yfirvöldum vita. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir fólk almennt virða reglur um einangrun og sóttkví hér á landi. En auðviðað séu þó dæmi þess að slíkt sé ekki virt. Fram kom í fréttum í gær að góðkunningi lögreglunnar á Akureyri gerði yfirvöldum erfitt fyrir norðan heiða. Hann kom í leitirnar í gær. Þá þurfti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að hafa afskipti af karlmanni í Mosfellsbæ í morgun sem virti ekki reglur um einangrun. Hann er smitaður af Covid-19. „Við höfum verið að lenda í þessu með einstaklinga, góðkunningja lögreglunnar, bæði hér og fyrir norðan sem hefur verið dálítið mikil vinna fyrir lögregluna að eiga í samskiptum við,“ segir Víðir. Svona mál séu unnin sem heilbrigðisverkefni og yfirvöld njóti stuðnings frá Frú Ragnheiði á höfuðborgarsvæðinu og Ungfrú Ragnheiði á Akureyri. Aðalatriði sé að tryggja öryggi hinna veiku. „Það eru auðvitað hópar sem vilja ekki eiga í samskiptum við yfirvöld, sama hvort það eru heilbrigðisyfirvöld eða lögregla. Þegar við erum komin með smit í svoleiðis hópa verður málið miklu snúnara.“ Víðir segir að smit í svona hópum skipti tugum. Að mestu á höfuðborgarsvæðinu en líka fyrir norðan. „Við erum fyrst og fremst að hugsa um að þetta fólk fái þá þjónustu sem þarf. Við þurfum að huga að þeirra öryggi.“ Nokkuð hefur verið um handtökur vegna þessa en þau tilfelli séu ekki mörg. Þá sé um að ræða Íslendinga í slíkum jaðarhópum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Akureyri Reykjavík Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Erlent Fleiri fréttir Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir fólk almennt virða reglur um einangrun og sóttkví hér á landi. En auðviðað séu þó dæmi þess að slíkt sé ekki virt. Fram kom í fréttum í gær að góðkunningi lögreglunnar á Akureyri gerði yfirvöldum erfitt fyrir norðan heiða. Hann kom í leitirnar í gær. Þá þurfti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að hafa afskipti af karlmanni í Mosfellsbæ í morgun sem virti ekki reglur um einangrun. Hann er smitaður af Covid-19. „Við höfum verið að lenda í þessu með einstaklinga, góðkunningja lögreglunnar, bæði hér og fyrir norðan sem hefur verið dálítið mikil vinna fyrir lögregluna að eiga í samskiptum við,“ segir Víðir. Svona mál séu unnin sem heilbrigðisverkefni og yfirvöld njóti stuðnings frá Frú Ragnheiði á höfuðborgarsvæðinu og Ungfrú Ragnheiði á Akureyri. Aðalatriði sé að tryggja öryggi hinna veiku. „Það eru auðvitað hópar sem vilja ekki eiga í samskiptum við yfirvöld, sama hvort það eru heilbrigðisyfirvöld eða lögregla. Þegar við erum komin með smit í svoleiðis hópa verður málið miklu snúnara.“ Víðir segir að smit í svona hópum skipti tugum. Að mestu á höfuðborgarsvæðinu en líka fyrir norðan. „Við erum fyrst og fremst að hugsa um að þetta fólk fái þá þjónustu sem þarf. Við þurfum að huga að þeirra öryggi.“ Nokkuð hefur verið um handtökur vegna þessa en þau tilfelli séu ekki mörg. Þá sé um að ræða Íslendinga í slíkum jaðarhópum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Akureyri Reykjavík Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Erlent Fleiri fréttir Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Sjá meira