Seen….. en ekkert svar! Anna Claessen skrifar 19. október 2020 10:31 Að senda skilaboð og sjá “seen” en ekkert svar. Sjálfsálitið frá 100 og niður í 0. Hugurinn fer í allar ástæður af hverju hann er ekki að svara. Allar bernskuminningar um höfnun. Manstu þegar sæta stráknum líkaði ekki við þig? “Viltu hittast í vikunni?” spyr ég. Hans svar “kannski.” Vá hvað honum “langar” að hitta mann. Bara ef það er ekkert annað að gera, ef aðrir nenna ekki, auka vinna. Yoda sagði það best “Do or do not… there is no TRY”Hversu lengi ætti maður að bíða með líf sitt eftir svari frá þessum einstaklingi? “Nú er komið nóg!” hugsa ég og reyni að gleyma honum. En eins og hver önnur fíkn þá kemur löngunin. Maður fer á fb, insta og snap hjá honum, grandskoðar alla sem manneskjan talar við. Hugurinn fer að hugsa að hann sé með annarri, sem setur love á statusinn hans. Hver er hún? Býrð til sögur um hana og þau saman.VITLEYSAN! OMG HÆTTU!En hætti ég? NEIBB Leita annað en finn alltaf ástæðu til að hafa aftur samband. Eitthvað fyndið gif eða lag sem minnir mig á hann.Þá fæ ég smá spjall. Smá tengingu.En svo ekkert! DAMN IT! Gleymdu honum! Ok! Ekkert svara honum í nokkra daga. Sjáðu hvort hann hefur samband.Hvað heldur þú?NEIBB! Honum er alveg sama um þig! Af hverju viltu hann?Eins og lítill krakki svarar heilinn “því mig langar” Af hverju langar manni alltaf í það sem maður fær ekki? Af hverju eyðir maður ekki frekar tímanum í þá sem hafa áhuga á manni?Er maður í sjálfspyntingu? Pældu í því hvað mikið annað maður gæti gert við allan þennan tíma sem fer í þessa ástarfíkn. Þessa þráhyggju. Hvað þarf til að stoppa hana? Hvað er hún virkilega um?Er hún um þennan strák eða er það þörf að vera elskuð? Þörf að tilheyra?Þörf á oxytocin (hamingjuhormóni)? Hver er rótin? Er þetta um strákinn eða er þetta um þig og þína fortíð? Þig og þín mörk? Ertu reið út í hann eða þig að vera enn í þessum leik? Seen en ekkert svar er svar. Þú ert bara ekki að sætta þig við það! Hvað ætlar þú að gera í því? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Foreldrar, ömmur og afar þessa lands - áskorun til ykkar! Ragnheiður Stephensen Skoðun Viðreisn er Samfylkingin Júlíus Viggó Ólafsson Skoðun Hugsjónir ójafnaðarmanns - svar við bréfi Kára Snorri Másson Skoðun „Ég hefði nú ekkert á móti því að taka aðeins í tæjuna“ Eva Pandora Baldursdóttir Skoðun Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Skólaforðun: Rangnefni sem þarfnast nýrrar nálgunar Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Viska bendir á ójöfnuð kynslóðanna Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Álfheiður Eymarsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar Skoðun Að kjósa í roki, hríð og nístingskulda Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Hvernig gerðist þetta? Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Borgum rétta vexti - Landsbankinn verði banki allra landsmanna Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Gleymdu leikskólabörnin Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Tími fyrir breytingar – Nú er tækifærið Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ölvunarakstur á Arnarnesbrú Anna Linda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Flokknum er sama um þig Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan í Reykjavík er efnahagslegt vandamál Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Skoðun Virði en ekki byrði Hulda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Vanrækt barn er besti ráðherrann Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar Skoðun Úr öskunni í eldinn á laugardaginn? Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Skuggaspil valdsins Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Viltu að barnabörnin þín verði fátækir leiguliðar? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Nýtt upphaf – í þjónustu við þjóðina Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á hvert annað og breytum þessu Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Kæru landsmenn – þetta er ekki lengur boðlegt Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun XL niðurskurður – hugsum stórt! Arnar Þór Jónsson,Kári Allansson skrifar Skoðun Blórabögglar og gylliboð frá vinstri Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Hvað kjósa foreldrar ósýnilegra barna? Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson skrifar Skoðun Jöfnum leikinn á laugardaginn Björgvin G. Sigurðsson skrifar Skoðun ADHD, fjórir stafir og hvað svo? Jóna Kristín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skattagleði á kostnað ferðaþjónustunnar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Börnin heim Hanna Katrín Friðriksson skrifar Sjá meira
Að senda skilaboð og sjá “seen” en ekkert svar. Sjálfsálitið frá 100 og niður í 0. Hugurinn fer í allar ástæður af hverju hann er ekki að svara. Allar bernskuminningar um höfnun. Manstu þegar sæta stráknum líkaði ekki við þig? “Viltu hittast í vikunni?” spyr ég. Hans svar “kannski.” Vá hvað honum “langar” að hitta mann. Bara ef það er ekkert annað að gera, ef aðrir nenna ekki, auka vinna. Yoda sagði það best “Do or do not… there is no TRY”Hversu lengi ætti maður að bíða með líf sitt eftir svari frá þessum einstaklingi? “Nú er komið nóg!” hugsa ég og reyni að gleyma honum. En eins og hver önnur fíkn þá kemur löngunin. Maður fer á fb, insta og snap hjá honum, grandskoðar alla sem manneskjan talar við. Hugurinn fer að hugsa að hann sé með annarri, sem setur love á statusinn hans. Hver er hún? Býrð til sögur um hana og þau saman.VITLEYSAN! OMG HÆTTU!En hætti ég? NEIBB Leita annað en finn alltaf ástæðu til að hafa aftur samband. Eitthvað fyndið gif eða lag sem minnir mig á hann.Þá fæ ég smá spjall. Smá tengingu.En svo ekkert! DAMN IT! Gleymdu honum! Ok! Ekkert svara honum í nokkra daga. Sjáðu hvort hann hefur samband.Hvað heldur þú?NEIBB! Honum er alveg sama um þig! Af hverju viltu hann?Eins og lítill krakki svarar heilinn “því mig langar” Af hverju langar manni alltaf í það sem maður fær ekki? Af hverju eyðir maður ekki frekar tímanum í þá sem hafa áhuga á manni?Er maður í sjálfspyntingu? Pældu í því hvað mikið annað maður gæti gert við allan þennan tíma sem fer í þessa ástarfíkn. Þessa þráhyggju. Hvað þarf til að stoppa hana? Hvað er hún virkilega um?Er hún um þennan strák eða er það þörf að vera elskuð? Þörf að tilheyra?Þörf á oxytocin (hamingjuhormóni)? Hver er rótin? Er þetta um strákinn eða er þetta um þig og þína fortíð? Þig og þín mörk? Ertu reið út í hann eða þig að vera enn í þessum leik? Seen en ekkert svar er svar. Þú ert bara ekki að sætta þig við það! Hvað ætlar þú að gera í því?
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Álfheiður Eymarsdóttir skrifar
Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar
Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar
Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun