Sjáðu Turner skjóta Man Utd tímabundið á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 15:21 Leikmenn Manchester United fagna sigurmarki dagsins. Matthew Ashton/Getty Images Einn leikur var dagskrá úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu á Englandi í dag. Manchester United tók á móti Tottenham Hotspur og ólíkt leik karlaliða félagsins á dögunum þá var það Man Utd sem hafði betur í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik var það Millie Turner sem stangaði knöttinn af alefli í netið eftir hornspyrnu á 67. mínútu og tryggði Man United þar með 1-0 sigur. Another @TobinHeath assist as @MillieTurner_ breaks the deadlock! #MUWomen lead 1-0, with less than 10 minutes of normal time remaining.pic.twitter.com/wb9xQwSv78— Manchester United Women (@ManUtdWomen) October 10, 2020 Sigurinn lyftir Man Utd upp á topp deildarinnar, allavega tímabundið. Liðið er með 10 stig að loknum fjórum leikjum en Arsenal og Everton koma þar á eftir með níu stig ásamt því að eiga leik til góða. Á morgun er svo stórleikur Chelsea og Manchester City en bæði lið eru með sjö stig að loknum þremur leikjum. No matter what happens we will always have the character to bounce back...and that s how you do it!! Always together pic.twitter.com/jFqtqVt7DI— Millie Turner (@MillieTurner_) October 10, 2020 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Einn leikur var dagskrá úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu á Englandi í dag. Manchester United tók á móti Tottenham Hotspur og ólíkt leik karlaliða félagsins á dögunum þá var það Man Utd sem hafði betur í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik var það Millie Turner sem stangaði knöttinn af alefli í netið eftir hornspyrnu á 67. mínútu og tryggði Man United þar með 1-0 sigur. Another @TobinHeath assist as @MillieTurner_ breaks the deadlock! #MUWomen lead 1-0, with less than 10 minutes of normal time remaining.pic.twitter.com/wb9xQwSv78— Manchester United Women (@ManUtdWomen) October 10, 2020 Sigurinn lyftir Man Utd upp á topp deildarinnar, allavega tímabundið. Liðið er með 10 stig að loknum fjórum leikjum en Arsenal og Everton koma þar á eftir með níu stig ásamt því að eiga leik til góða. Á morgun er svo stórleikur Chelsea og Manchester City en bæði lið eru með sjö stig að loknum þremur leikjum. No matter what happens we will always have the character to bounce back...and that s how you do it!! Always together pic.twitter.com/jFqtqVt7DI— Millie Turner (@MillieTurner_) October 10, 2020
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira