Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2025 18:05 Valgeir Valgeirsson skoraði eitt marka Breiðabliks. Vísir/Diego Íslandsmeistarar Breiðabliks lentu ekki í neinum vandræðum gegn Fjölni og eru komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Á Húsavík var Lengjudeildarslagur og var það Þróttur Reykjavík sem fór með sigur af hólmi. Tobias Thomsen kom Blikum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en mörkin létu á sér standa fram í síðari hálfleik. Þegar klukkustund var liðin fengu heimamenn vítaspyrnu. Haukur Óli Jónsson varði spyrnu Höskuldar Gunnlaugssonar en Valgeir Valgeirsson fylgdi á eftir og staðan orðin 2-0. Viktor Elmar Gautason bætti þriðja markinu við áður en Tumi Fannar Gunnarsson skoraði það fjórða á 87. mínútu og Ágúst Orri Þorsteinsson það fimmta aðeins tveimur mínútum síðar. 🥛Breiðablik 5 - Fjölnir 0⚽️1-0 Tobias Thomsen 24'⚽️2-0 Valgeir Valgeirsson 61'⚽️3-0 Viktor Elmar Gautason 77'⚽️4-0 Tumi Fannar Gunnarsson 87'⚽️5-0 Ágúst Orri Þorsteinsson 89' pic.twitter.com/DXJPJ7WXeZ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 18, 2025 Á Húsavík var Lengjudeildarslagur þar sem reykvískir Þróttarar voru í heimsókn. Jakob Héðinn Róbertsson kom heimamönnum yfir og Gestur Aron Sörensson tvöfaldaði forystuna eftir hálftíma. Kári Kristjánsson minnkaði muninn úr vítaspyrnu í blálok fyrri hálfleiks. Á 87. mínútu jafnaði Jakob Gunnar Sigurðsson metin en hann er á láni hjá Þrótti frá KR. Jakob Gunnar lék með Húsvíkingum á síðustu leiktíð og skoraði 25 mörk þegar liðið tryggði sér sæti í Lengjudeildinni. Að loknum venjulegum leiktíma loknum var staðan 2-2 og því þurfti að framlengja. Þar var það Kári sem tryggði gestunum sigur og sæti í 16-liða úrslitum. 🥛Völsungur 2 - 3 Þróttur R. (eftir framlengingu)⚽️1-0 Jakob Héðinn Róbertsson 11'⚽️2-0 Gestur Aron Sörensson 31'⚽️2-1 Kári Kristjánsson 45'⚽️2-2 Jakob Gunnar Sigurðsson 87'⚽️2-3 Kári Kristjánsson 95' pic.twitter.com/DIPoiGiOnx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 18, 2025 Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Breiðablik Þróttur Reykjavík Völsungur Fjölnir Tengdar fréttir Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu deildar lið ÍA og Lengjudeildarlið Selfoss komust í dag áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta. 18. apríl 2025 15:56 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira
Tobias Thomsen kom Blikum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en mörkin létu á sér standa fram í síðari hálfleik. Þegar klukkustund var liðin fengu heimamenn vítaspyrnu. Haukur Óli Jónsson varði spyrnu Höskuldar Gunnlaugssonar en Valgeir Valgeirsson fylgdi á eftir og staðan orðin 2-0. Viktor Elmar Gautason bætti þriðja markinu við áður en Tumi Fannar Gunnarsson skoraði það fjórða á 87. mínútu og Ágúst Orri Þorsteinsson það fimmta aðeins tveimur mínútum síðar. 🥛Breiðablik 5 - Fjölnir 0⚽️1-0 Tobias Thomsen 24'⚽️2-0 Valgeir Valgeirsson 61'⚽️3-0 Viktor Elmar Gautason 77'⚽️4-0 Tumi Fannar Gunnarsson 87'⚽️5-0 Ágúst Orri Þorsteinsson 89' pic.twitter.com/DXJPJ7WXeZ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 18, 2025 Á Húsavík var Lengjudeildarslagur þar sem reykvískir Þróttarar voru í heimsókn. Jakob Héðinn Róbertsson kom heimamönnum yfir og Gestur Aron Sörensson tvöfaldaði forystuna eftir hálftíma. Kári Kristjánsson minnkaði muninn úr vítaspyrnu í blálok fyrri hálfleiks. Á 87. mínútu jafnaði Jakob Gunnar Sigurðsson metin en hann er á láni hjá Þrótti frá KR. Jakob Gunnar lék með Húsvíkingum á síðustu leiktíð og skoraði 25 mörk þegar liðið tryggði sér sæti í Lengjudeildinni. Að loknum venjulegum leiktíma loknum var staðan 2-2 og því þurfti að framlengja. Þar var það Kári sem tryggði gestunum sigur og sæti í 16-liða úrslitum. 🥛Völsungur 2 - 3 Þróttur R. (eftir framlengingu)⚽️1-0 Jakob Héðinn Róbertsson 11'⚽️2-0 Gestur Aron Sörensson 31'⚽️2-1 Kári Kristjánsson 45'⚽️2-2 Jakob Gunnar Sigurðsson 87'⚽️2-3 Kári Kristjánsson 95' pic.twitter.com/DIPoiGiOnx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 18, 2025
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Breiðablik Þróttur Reykjavík Völsungur Fjölnir Tengdar fréttir Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu deildar lið ÍA og Lengjudeildarlið Selfoss komust í dag áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta. 18. apríl 2025 15:56 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira
Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu deildar lið ÍA og Lengjudeildarlið Selfoss komust í dag áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta. 18. apríl 2025 15:56