Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2025 18:05 Valgeir Valgeirsson skoraði eitt marka Breiðabliks. Vísir/Diego Íslandsmeistarar Breiðabliks lentu ekki í neinum vandræðum gegn Fjölni og eru komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Á Húsavík var Lengjudeildarslagur og var það Þróttur Reykjavík sem fór með sigur af hólmi. Tobias Thomsen kom Blikum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en mörkin létu á sér standa fram í síðari hálfleik. Þegar klukkustund var liðin fengu heimamenn vítaspyrnu. Haukur Óli Jónsson varði spyrnu Höskuldar Gunnlaugssonar en Valgeir Valgeirsson fylgdi á eftir og staðan orðin 2-0. Viktor Elmar Gautason bætti þriðja markinu við áður en Tumi Fannar Gunnarsson skoraði það fjórða á 87. mínútu og Ágúst Orri Þorsteinsson það fimmta aðeins tveimur mínútum síðar. 🥛Breiðablik 5 - Fjölnir 0⚽️1-0 Tobias Thomsen 24'⚽️2-0 Valgeir Valgeirsson 61'⚽️3-0 Viktor Elmar Gautason 77'⚽️4-0 Tumi Fannar Gunnarsson 87'⚽️5-0 Ágúst Orri Þorsteinsson 89' pic.twitter.com/DXJPJ7WXeZ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 18, 2025 Á Húsavík var Lengjudeildarslagur þar sem reykvískir Þróttarar voru í heimsókn. Jakob Héðinn Róbertsson kom heimamönnum yfir og Gestur Aron Sörensson tvöfaldaði forystuna eftir hálftíma. Kári Kristjánsson minnkaði muninn úr vítaspyrnu í blálok fyrri hálfleiks. Á 87. mínútu jafnaði Jakob Gunnar Sigurðsson metin en hann er á láni hjá Þrótti frá KR. Jakob Gunnar lék með Húsvíkingum á síðustu leiktíð og skoraði 25 mörk þegar liðið tryggði sér sæti í Lengjudeildinni. Að loknum venjulegum leiktíma loknum var staðan 2-2 og því þurfti að framlengja. Þar var það Kári sem tryggði gestunum sigur og sæti í 16-liða úrslitum. 🥛Völsungur 2 - 3 Þróttur R. (eftir framlengingu)⚽️1-0 Jakob Héðinn Róbertsson 11'⚽️2-0 Gestur Aron Sörensson 31'⚽️2-1 Kári Kristjánsson 45'⚽️2-2 Jakob Gunnar Sigurðsson 87'⚽️2-3 Kári Kristjánsson 95' pic.twitter.com/DIPoiGiOnx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 18, 2025 Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Breiðablik Þróttur Reykjavík Völsungur Fjölnir Tengdar fréttir Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu deildar lið ÍA og Lengjudeildarlið Selfoss komust í dag áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta. 18. apríl 2025 15:56 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Tobias Thomsen kom Blikum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en mörkin létu á sér standa fram í síðari hálfleik. Þegar klukkustund var liðin fengu heimamenn vítaspyrnu. Haukur Óli Jónsson varði spyrnu Höskuldar Gunnlaugssonar en Valgeir Valgeirsson fylgdi á eftir og staðan orðin 2-0. Viktor Elmar Gautason bætti þriðja markinu við áður en Tumi Fannar Gunnarsson skoraði það fjórða á 87. mínútu og Ágúst Orri Þorsteinsson það fimmta aðeins tveimur mínútum síðar. 🥛Breiðablik 5 - Fjölnir 0⚽️1-0 Tobias Thomsen 24'⚽️2-0 Valgeir Valgeirsson 61'⚽️3-0 Viktor Elmar Gautason 77'⚽️4-0 Tumi Fannar Gunnarsson 87'⚽️5-0 Ágúst Orri Þorsteinsson 89' pic.twitter.com/DXJPJ7WXeZ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 18, 2025 Á Húsavík var Lengjudeildarslagur þar sem reykvískir Þróttarar voru í heimsókn. Jakob Héðinn Róbertsson kom heimamönnum yfir og Gestur Aron Sörensson tvöfaldaði forystuna eftir hálftíma. Kári Kristjánsson minnkaði muninn úr vítaspyrnu í blálok fyrri hálfleiks. Á 87. mínútu jafnaði Jakob Gunnar Sigurðsson metin en hann er á láni hjá Þrótti frá KR. Jakob Gunnar lék með Húsvíkingum á síðustu leiktíð og skoraði 25 mörk þegar liðið tryggði sér sæti í Lengjudeildinni. Að loknum venjulegum leiktíma loknum var staðan 2-2 og því þurfti að framlengja. Þar var það Kári sem tryggði gestunum sigur og sæti í 16-liða úrslitum. 🥛Völsungur 2 - 3 Þróttur R. (eftir framlengingu)⚽️1-0 Jakob Héðinn Róbertsson 11'⚽️2-0 Gestur Aron Sörensson 31'⚽️2-1 Kári Kristjánsson 45'⚽️2-2 Jakob Gunnar Sigurðsson 87'⚽️2-3 Kári Kristjánsson 95' pic.twitter.com/DIPoiGiOnx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 18, 2025
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Breiðablik Þróttur Reykjavík Völsungur Fjölnir Tengdar fréttir Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu deildar lið ÍA og Lengjudeildarlið Selfoss komust í dag áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta. 18. apríl 2025 15:56 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu deildar lið ÍA og Lengjudeildarlið Selfoss komust í dag áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta. 18. apríl 2025 15:56