McTominay hetja Napoli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2025 18:33 Scott McTominay að skora sigurmarkið í dag. EPA-EFE/ROBERTO BREGANI Skotinn Scott McTominay skoraði eina mark Napoli í 1-0 útisigri á Monza. Sigurinn heldur titilvonum lærisveina Antonio Conte á lífi. París Saint-Germain vann þá 2-1 sigur á Le Havre. Eftir markalausan fyrri hálfleik hjá Monza og Napoli í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans var það McTominay sem skoraði með skalla af stuttu færi eftir sendingu Giacomo Raspadori á 72. mínútu leiksins. Var skotinn að skora sitt þriðja mark í tveimur leikjum og hefur nú skorað alls 9 mörk á sínu fyrsta tímabili á Ítalíu. Sigurinn þýðir að Napoli jafnar Ítalíumeistara og topplið Inter Milan að stigum en meistararnir eiga þó leik til góða. ⏹️ Full time: #MonzaNapoli 0-1💙 #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/Cq9j3LcX5M— Official SSC Napoli (@sscnapoli) April 19, 2025 Leikmenn PSG voru eflaust enn að jafna sig eftir háspennuleikinn gegn Aston Villa í Meistaradeild Evrópu í miðri viku en mark snemma leiks hefur róað taugarnar. Hinn 19 ára gamli Desire Doue með mark strax á 8. mínútu eftir undirbúning Bradley Barcola. Gonçalo Ramos bætti öðru markinu við snemma í síðari hálfleik og virtist sem heimamenn væru með leikinn í teskeið. Gestirnir hleyptu spennu í leikinn með marki þegar klukkustund var leiðin en nær komust þeir ekki, lokatölur 2-1. Pure happiness! 😄✨📸 jujuprime pic.twitter.com/QHcRgEYCnw— Paris Saint-Germain (@PSG_English) April 19, 2025 PSG er sem fyrr langefst í Frakklandi og hefur ekki enn tapað leik. Eftir sigur dagsins eru lærisvinar Luis Enrique með 77 stig að loknum 29 leikjum. Fótbolti Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Sjá meira
Eftir markalausan fyrri hálfleik hjá Monza og Napoli í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans var það McTominay sem skoraði með skalla af stuttu færi eftir sendingu Giacomo Raspadori á 72. mínútu leiksins. Var skotinn að skora sitt þriðja mark í tveimur leikjum og hefur nú skorað alls 9 mörk á sínu fyrsta tímabili á Ítalíu. Sigurinn þýðir að Napoli jafnar Ítalíumeistara og topplið Inter Milan að stigum en meistararnir eiga þó leik til góða. ⏹️ Full time: #MonzaNapoli 0-1💙 #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/Cq9j3LcX5M— Official SSC Napoli (@sscnapoli) April 19, 2025 Leikmenn PSG voru eflaust enn að jafna sig eftir háspennuleikinn gegn Aston Villa í Meistaradeild Evrópu í miðri viku en mark snemma leiks hefur róað taugarnar. Hinn 19 ára gamli Desire Doue með mark strax á 8. mínútu eftir undirbúning Bradley Barcola. Gonçalo Ramos bætti öðru markinu við snemma í síðari hálfleik og virtist sem heimamenn væru með leikinn í teskeið. Gestirnir hleyptu spennu í leikinn með marki þegar klukkustund var leiðin en nær komust þeir ekki, lokatölur 2-1. Pure happiness! 😄✨📸 jujuprime pic.twitter.com/QHcRgEYCnw— Paris Saint-Germain (@PSG_English) April 19, 2025 PSG er sem fyrr langefst í Frakklandi og hefur ekki enn tapað leik. Eftir sigur dagsins eru lærisvinar Luis Enrique með 77 stig að loknum 29 leikjum.
Fótbolti Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki