Komið íþróttafólkinu fyrir á öruggum stað og byrjið Sindri Sverrisson skrifar 18. apríl 2020 09:00 Travis vonast til þess að Giannis Antetokounmpo og félagar í NBA-deildinni verði komnir á ferðina í júní. VÍSIR/EPA Clay Travis, íþróttafréttamaður í Bandaríkjunum, vill eins og fleiri ólmur að farið verði að keppa í íþróttum sem fyrst aftur í landinu. Hann ræddi málin í Sportinu í dag. Travis segist búast við því að keppni í NBA-deildinni í körfubolta, PGA-mótaröðinni í golfi og flestum öðrum íþróttum muni hefjast að nýju í júní, og segir að kórónuveirufaraldurinn sé í rénum. Hann hefur þó fengið gagnrýni fyrir að vera einum of bjartsýnn. Ein hugmynd sem reifuð hefur verið er að NBA-deildin verði kláruð í Disney World og Travis segir það vel raunhæft: „Ég vil fá allar íþróttir aftur. Ég er með útvarpsþátt alla morgna og við erum að reyna að finna út úr því hvernig við getum fengið íþróttirnar aftur. Eitt af því sem virðist skynsamlegt er að þetta íþróttafólk sem er á hæsta stigi sé inni í einhvers konar loftbólu – einhvers staðar þar sem það getur ekki smitast. Ég stakk upp á Las Vegas sem staðsetningu en það er líka samband á milli Disney og NBA-deildarinnar svo það mætti klára mótið þar, en aðalatriðið er að klára mótið og það þarf að gera áætlanir um það núna,“ sagði Travis við Kjartan Atla Kjartansson. Travis telur að NBA muni klára sitt tímabil og muni hugsanlega gera breytingar á úrslitakeppninni, en hann reikni þó með því að úrslitakeppnin verði með hefðbundnum hætti og 16 lið taki þar þátt. Nánar er rætt við hann í innslaginu hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Clay Travis um stöðuna í Bandaríkjunum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag NBA NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Tengdar fréttir NBA stjörnur senda félaga sínum samúðarkveðjur vegna móður hans NBA stjörnuleikmaðurinn Karl Anthony Towns missti í gær móður sína sem lést eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. 14. apríl 2020 10:15 Fá 25 daga til að æfa áður en tímabilið byrjar NBA leikmenn fá 25 daga undirbúningstímabil áður en boltinn fer aftur að rúlla, hvenær sem það verður. 13. apríl 2020 23:00 Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Vegna ástandsins í Bandaríkjunum sökum COVID-19 er möguleiki á því að hætt verði við yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. 4. apríl 2020 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Clay Travis, íþróttafréttamaður í Bandaríkjunum, vill eins og fleiri ólmur að farið verði að keppa í íþróttum sem fyrst aftur í landinu. Hann ræddi málin í Sportinu í dag. Travis segist búast við því að keppni í NBA-deildinni í körfubolta, PGA-mótaröðinni í golfi og flestum öðrum íþróttum muni hefjast að nýju í júní, og segir að kórónuveirufaraldurinn sé í rénum. Hann hefur þó fengið gagnrýni fyrir að vera einum of bjartsýnn. Ein hugmynd sem reifuð hefur verið er að NBA-deildin verði kláruð í Disney World og Travis segir það vel raunhæft: „Ég vil fá allar íþróttir aftur. Ég er með útvarpsþátt alla morgna og við erum að reyna að finna út úr því hvernig við getum fengið íþróttirnar aftur. Eitt af því sem virðist skynsamlegt er að þetta íþróttafólk sem er á hæsta stigi sé inni í einhvers konar loftbólu – einhvers staðar þar sem það getur ekki smitast. Ég stakk upp á Las Vegas sem staðsetningu en það er líka samband á milli Disney og NBA-deildarinnar svo það mætti klára mótið þar, en aðalatriðið er að klára mótið og það þarf að gera áætlanir um það núna,“ sagði Travis við Kjartan Atla Kjartansson. Travis telur að NBA muni klára sitt tímabil og muni hugsanlega gera breytingar á úrslitakeppninni, en hann reikni þó með því að úrslitakeppnin verði með hefðbundnum hætti og 16 lið taki þar þátt. Nánar er rætt við hann í innslaginu hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Clay Travis um stöðuna í Bandaríkjunum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag NBA NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Tengdar fréttir NBA stjörnur senda félaga sínum samúðarkveðjur vegna móður hans NBA stjörnuleikmaðurinn Karl Anthony Towns missti í gær móður sína sem lést eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. 14. apríl 2020 10:15 Fá 25 daga til að æfa áður en tímabilið byrjar NBA leikmenn fá 25 daga undirbúningstímabil áður en boltinn fer aftur að rúlla, hvenær sem það verður. 13. apríl 2020 23:00 Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Vegna ástandsins í Bandaríkjunum sökum COVID-19 er möguleiki á því að hætt verði við yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. 4. apríl 2020 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
NBA stjörnur senda félaga sínum samúðarkveðjur vegna móður hans NBA stjörnuleikmaðurinn Karl Anthony Towns missti í gær móður sína sem lést eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. 14. apríl 2020 10:15
Fá 25 daga til að æfa áður en tímabilið byrjar NBA leikmenn fá 25 daga undirbúningstímabil áður en boltinn fer aftur að rúlla, hvenær sem það verður. 13. apríl 2020 23:00
Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Vegna ástandsins í Bandaríkjunum sökum COVID-19 er möguleiki á því að hætt verði við yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. 4. apríl 2020 19:00