Áhorfendur leyfðir að nýju í þýska boltanum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2020 22:45 Þýskalandsmeistarar Bayern fá að spila fyrir framan áhorfendur um helgina. Vísir/Getty Áhorfendur verða leyfðir á leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina. Er Þýskaland fyrst af stóru deildum Evrópu til að leyfa áhorfendur í einhverju magni. Það verða þó miklar takmarkanir á fjölda. Nú má hvert lið nýta 20% sæta á velli sínum. Liðin verða að halda sig við fyrir fram ákveðnar reglur um fjarlægð milli einstaklinga sem og almennar sóttvarnir. Ekkert áfengi verður til sölu á leikjunum og aðeins fá stuðningsmenn heimaliða að mæta. Þá verður stranglega bannað að framselja miðana. Þessar reglur munu gilda til loka október. Þá verður staðan tekin og ákveðið hvort hægt sé að fjölga á völlum landsins. Komi í ljós að vellirnir séu miðpunktur nýrra smita – 35 tilvik á hverja 100 þúsund íbúa á einni viku – þá verða engir stuðningsmenn leyfðir. Reglurnar taka strax gildi og eiga við um allar atvinnumannadeildir í Þýskalandi. Virðist það sama gilda um leiki innandyra sem utan. Reglubreytingin kemur sér vel fyrir lið þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en deildin fer af stað nú um helgina. Þar eiga Bayern München titil að verja og mæta þeir Schalke 04 á heimavelli. Allianz Arena, heimavöllur Bayern, tekur 75 þúsund manns í sæti svo væntanlega má reikna með að Bæjarar selji alla þá 15 þúsund miða sem þeir mega fyrir leikinn. ESPN greindi frá. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Áhorfendur verða leyfðir á leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina. Er Þýskaland fyrst af stóru deildum Evrópu til að leyfa áhorfendur í einhverju magni. Það verða þó miklar takmarkanir á fjölda. Nú má hvert lið nýta 20% sæta á velli sínum. Liðin verða að halda sig við fyrir fram ákveðnar reglur um fjarlægð milli einstaklinga sem og almennar sóttvarnir. Ekkert áfengi verður til sölu á leikjunum og aðeins fá stuðningsmenn heimaliða að mæta. Þá verður stranglega bannað að framselja miðana. Þessar reglur munu gilda til loka október. Þá verður staðan tekin og ákveðið hvort hægt sé að fjölga á völlum landsins. Komi í ljós að vellirnir séu miðpunktur nýrra smita – 35 tilvik á hverja 100 þúsund íbúa á einni viku – þá verða engir stuðningsmenn leyfðir. Reglurnar taka strax gildi og eiga við um allar atvinnumannadeildir í Þýskalandi. Virðist það sama gilda um leiki innandyra sem utan. Reglubreytingin kemur sér vel fyrir lið þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en deildin fer af stað nú um helgina. Þar eiga Bayern München titil að verja og mæta þeir Schalke 04 á heimavelli. Allianz Arena, heimavöllur Bayern, tekur 75 þúsund manns í sæti svo væntanlega má reikna með að Bæjarar selji alla þá 15 þúsund miða sem þeir mega fyrir leikinn. ESPN greindi frá.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira