Sverrir Ingi frábær er PAOK tryggði sæti í umspili Meistaradeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2020 20:10 Sverrir Ingi fagnar með liðsfélögum sínum í kvöld. Vísir/Twitter-síða PAOK Það er ljóst að vítaspyrnan - og í kjölfarið rauða spjaldið eftir að hafa fengið tvö gul - sem landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason fékk á sig gegn Englandi fyrr í þessum mánuði hefur ekki haft mikil áhrif á miðvörðinn knáa. Sverrir Ingi var frábær í vörn gríska liðsins PAOK er liðið tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með frábærum 2-1 sigri á Benfica á heimavelli í kvöld. Fyrir leik voru Benfica ef til vill taldir líklegri til árangurs en Sverrir Ingi og félagar voru ekki alveg tilbúnir að hleypa portúgalska liðinu svo glatt áfram. Eftir markalausan fyrri hálfleik var það belgíski landsliðsmaðurinn Jan Vertonghen sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og Andrija Živković kom PAOK svo gott sem áfram með marki þegar aðeins fimmtán mínútur voru til leiksloka. Rafa Silfa minnkaði muninn fyrir gestina í uppbótartíma en nær komst Benfica ekki. Lokatölur 2-1 PAOK í vil og liðið komið í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. #Photos #PAOKSLB #UCL pic.twitter.com/pNQepzAXBW— PAOK FC (@PAOK_FC) September 15, 2020 PAOK mætir þar Krasnodar frá Rússlandi en leiknir verða tveir leikir til að skera úr um hvort liðið kemst í riðlakeppnina. Fara þeir fram þann 22. og 30. september. Sverrir Ingi átti frábæran leik í liði PAOK í kvöld og var samkvæmt vefsíðunni Sofascore maður leiksins með 7.8 í einkunn. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Albert byrjaði er AZ datt út úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu Albert Guðmundsson hóf leikinn er AZ Alkmaar mætti Dynamo Kyiv ytra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. september 2020 19:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira
Það er ljóst að vítaspyrnan - og í kjölfarið rauða spjaldið eftir að hafa fengið tvö gul - sem landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason fékk á sig gegn Englandi fyrr í þessum mánuði hefur ekki haft mikil áhrif á miðvörðinn knáa. Sverrir Ingi var frábær í vörn gríska liðsins PAOK er liðið tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með frábærum 2-1 sigri á Benfica á heimavelli í kvöld. Fyrir leik voru Benfica ef til vill taldir líklegri til árangurs en Sverrir Ingi og félagar voru ekki alveg tilbúnir að hleypa portúgalska liðinu svo glatt áfram. Eftir markalausan fyrri hálfleik var það belgíski landsliðsmaðurinn Jan Vertonghen sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og Andrija Živković kom PAOK svo gott sem áfram með marki þegar aðeins fimmtán mínútur voru til leiksloka. Rafa Silfa minnkaði muninn fyrir gestina í uppbótartíma en nær komst Benfica ekki. Lokatölur 2-1 PAOK í vil og liðið komið í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. #Photos #PAOKSLB #UCL pic.twitter.com/pNQepzAXBW— PAOK FC (@PAOK_FC) September 15, 2020 PAOK mætir þar Krasnodar frá Rússlandi en leiknir verða tveir leikir til að skera úr um hvort liðið kemst í riðlakeppnina. Fara þeir fram þann 22. og 30. september. Sverrir Ingi átti frábæran leik í liði PAOK í kvöld og var samkvæmt vefsíðunni Sofascore maður leiksins með 7.8 í einkunn.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Albert byrjaði er AZ datt út úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu Albert Guðmundsson hóf leikinn er AZ Alkmaar mætti Dynamo Kyiv ytra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. september 2020 19:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira
Albert byrjaði er AZ datt út úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu Albert Guðmundsson hóf leikinn er AZ Alkmaar mætti Dynamo Kyiv ytra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. september 2020 19:00