Ást við fyrstu sýn Stefán Árni Pálsson skrifar 10. september 2020 10:30 Einstaklega skemmtilega saga hvernig Ýr og Anthony kynntust. Apple hönnuðurinn Anthony Bacigalupo kom í frí til Íslands fyrir nokkrum árum. Hann álpaðist inná Kaffibarinn og varð þar ástfanginn af Ýr Káradóttur hönnuði og við það breyttist allt hans líf. Hann vildi í framhaldinu lifa hamingjusömu lífi hér á Íslandi. Í dag eiga þau tvö börn og búa í Hafnarfirði þar sem þau eru með hönnunarverslun The Shed í uppgerðum bílskúr og þau hafa einnig hannað ævintýralegan verðlaunagarð þar sem sjá má hugmyndir og garðlausnir sem ekki hafa sést áður hér á landi. Vala Matt fór í Íslandi í dag og skoðaði þennan ævintýraheim hjónanna á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það er oft svo týpískt að þegar maður er ekki að leita sér að sambandi þá gerast hlutirnir einmitt,“ segir Ýr um kvöldið þegar þau hittust fyrst á Kaffibarnum fyrir tíu árum. Vala hitti þau á fallegum sumardegi. „Nú erum við komin með tvö börn, alltaf að skoða að fá okkur hund og eigum þrjár hænur. Þetta var ást við fyrstu sýn,“ segir Ýr. Ýr og Anthony búa nú í fallegu húsi við Suðurgötu í Hafnarfirði þar sem þau eru með ævintýralegan verðlaunagarð og hönnunarverslun og verkstæði sem kallast The Shed. Þau eru með fallegan pall fyrir utan húsið sem þau gerðu úr brettum sem Anthony fékk í Bónus og Krónunni. „Þetta var ódýrasta leiðin til að smíða pall. Ég fór daglega í Bónus og Krónuna og spurði hvort ég mætti fá bretti lánuð,“ segir Anthony og hlær. Hér að neðan má sjá umfjöllun Íslands í dag um ástfangna parið. Ísland í dag Hafnarfjörður Ástin og lífið Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Sjá meira
Apple hönnuðurinn Anthony Bacigalupo kom í frí til Íslands fyrir nokkrum árum. Hann álpaðist inná Kaffibarinn og varð þar ástfanginn af Ýr Káradóttur hönnuði og við það breyttist allt hans líf. Hann vildi í framhaldinu lifa hamingjusömu lífi hér á Íslandi. Í dag eiga þau tvö börn og búa í Hafnarfirði þar sem þau eru með hönnunarverslun The Shed í uppgerðum bílskúr og þau hafa einnig hannað ævintýralegan verðlaunagarð þar sem sjá má hugmyndir og garðlausnir sem ekki hafa sést áður hér á landi. Vala Matt fór í Íslandi í dag og skoðaði þennan ævintýraheim hjónanna á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það er oft svo týpískt að þegar maður er ekki að leita sér að sambandi þá gerast hlutirnir einmitt,“ segir Ýr um kvöldið þegar þau hittust fyrst á Kaffibarnum fyrir tíu árum. Vala hitti þau á fallegum sumardegi. „Nú erum við komin með tvö börn, alltaf að skoða að fá okkur hund og eigum þrjár hænur. Þetta var ást við fyrstu sýn,“ segir Ýr. Ýr og Anthony búa nú í fallegu húsi við Suðurgötu í Hafnarfirði þar sem þau eru með ævintýralegan verðlaunagarð og hönnunarverslun og verkstæði sem kallast The Shed. Þau eru með fallegan pall fyrir utan húsið sem þau gerðu úr brettum sem Anthony fékk í Bónus og Krónunni. „Þetta var ódýrasta leiðin til að smíða pall. Ég fór daglega í Bónus og Krónuna og spurði hvort ég mætti fá bretti lánuð,“ segir Anthony og hlær. Hér að neðan má sjá umfjöllun Íslands í dag um ástfangna parið.
Ísland í dag Hafnarfjörður Ástin og lífið Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Sjá meira